Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 14

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL þrek hans sé að bila, og hann nýtur trausts fólksins. Það er því full ástæða til að ætla, að stjómarfarslegt hrun komi á undan hernaðarlegu hruni. Öll þýzka þjóðin veit, að hún er að berjast fyrir þjóðartilveru sinni, enda hafa stjórnmálaleið- togar vorir einskis látið ófreist- að til að gera henni það ljóst. Framkoma vor við ítali hefir verið með alit öðrum hætti, enda er óttinn við hefnd miklu ríkari í Þýzkalandi heldur en í ítalíu. Rússneska stjórnin hefir far- ið allt öðruvísi að. Hún hefir ekki bundið hendur sínar með því að bera fram þessi þrjú ósamrýmanlegu skilyrði. Stalin hefir aðeins borið fram eina kröfu: útrýmingu nazistastjórn- arinnar. Aðeins einu sinni — í maí síðastliðnum — hefir Stal- in notað orðalag Casablanca- ráðstefnunnar um skilyrðis- lausa uppgjöf. En orð hans og gerðir bæði fyrr og síðar hafa gert meira en að vega þar á móti. Áður hafði hann haldið því fram, að það sem fyrst og fremst þyrfti að eyðileggja, væri ríki Hitíers og her hans, en ekki þýzka ríkið og þýzki herinn. Og nú fyrir skömmu hefir Þjóð- nefnd hins frjálsa Þýzkalands, í Moskvu, sem í em þýzkir flóttamenn og stríðsfangar — þeirra á meðal sonar-sonarson- ar Bismarcks — birt stefnuskrá Sína, sem er tiltölulega íhalds- söm, og kemur þar óbeint fram, að krafa Rússa er einungis sú, að þýzki herinn hörfi inn fyrir þýzku landamærin. Það er hlægileg f jarstæða að halda því frarn, að vér getum í engu séð fyrir, hverju fram muni vinda í Þýzkalandi. Vér getum ekki séð, hver endalokin muni verða, en vér getum rann- sakað þau öfl, sem munu verða þar að verki, þjóðfélagslegt eðli þeirra og starfsaðferðir. Þegar sú stund kemur, að hernum. og meiri hluta þjóðar- innar verður Ijóst, að stríðið er þeim tapað, munu sjónarmið hinna ýmsu stétta og hags- munasambanda og þjóðfélags- hugsjónir, sem blundað hafa undimiðri í tíu ár, brjótast upp á yfirborðið. f fyrstu mun þetta leiða til algers stjómleysis, en það mun brátt verða að skipu- lögðum átökum. Ef vér gerum oss ekki ljóst í tíma, hvaða öfl- um í þessum átökum vér eigum að veita fulltingi, getur það haft örlagaríkar afleiðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.