Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 13

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 13
Hér er lýst þeim vandamálum, sem bíða Bandamanna, þegar stjórn Hitlers hrökklast frá. Hvað skeður við fall nazismans? Grein úr „The American Mercury", eftir Dorothy Thompson. \ 7IÐ fall nazistastjórnarinnar V í Þýzkalandi stöndum vér andspænis vandamáli, sem vér höfum sjálfir vakið upp. Vér höfum sett Þýzkalandi þrjá ósamrýmanlega kosti: að herinn gefizt skilyrðislaust upp; að nazistar leggi niður völd; og að lög og réttur verði varðveitt. Þessi þrjú skilyrði eru í mót- sögn hvert við annað. Fall stjómarinnar er sama sem af- nám allra borgaralegra stjórn- arvalda; uppgjöf hersins er sama og brottfall allra hernað- arvalda. Og þar sem hvorki eru borgaraleg né hernaðarleg yfir- völd, ríkir stjórnleysi. En hersveitir vorar munu taka að sér að framfylgja hvorutveggja og koma þannig í veg fyrir stjórnleysi, segja menn. Slíkt svar ber vott um skort á ímyndunarafli og þekk- ingu á stjórnmálaástandinu í Þýzkaiandi. Það tekur tíma fyr- ir hersveitir Bandamanna að taka við af hinum sigraða her, Þó að rás viðburðanna —- og þá lík- lega einna helzt Moskvaráðstefnan — kunni að hafa gert ályktanir frú Thompson í þessari grein að ein- hverju leyti úreltar, þá er hin at- hyglisverða og glögga skilgreining hennar á þeim öflum, sem verða munu að verki í Þýzkalandi við í'all nazismans enn í fullu gildi og vel þess verð, að henni sé gaumur gefinn. og fullvíst má telja, að stjóm- arfarslegt hrun komi á undan hemaðarlegu hruni. Stjórnmálalegt hugarfar hinn- ar þýzku þjóðar hefir verið að breytast hægt og hægt á und- anförnum mánuðum, og þessi breyting mun verða örari. Loft- árásirnar á Þýzkaland hafa valdið miklum tiiflutningum fólks í landinu og aukið kynni þess við þær tíu milljónir er- lendra verkamanna, sem nú dvelja í landinu, en það er helm- ingur alls verkalýðsins. Öðru máli gegnir um herinn. Ekkert bendir til, að siðferðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.