Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 9

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 9
EITT SLYSLEGT TILFELLI 7 forbetrast, því eg mátti ei mat- inn líta og ei vín smakka, sakir þeirrar pínu, sem eg innvortis leið, er þá hina ytri langt yfir- tók, því stykkið hafði sprengt mig innvortis, og einnin mitt höfuð, inn frá hvirfli til ilja allan aflagað og úr réttri hegð- an fært, svo eg varð mínum kunningjum óþekkjanlegur. Eg hjaðnaði smámsaman fyr- ir Guðs náð og vilja, eftir því sem áleið, þó eg stóra þraut þyldi, bæði hið innra og ytra, svo eg fæ þar ei nóglega umtal- að. Mitt hár lá laust á mínu höfði svo það mátti af strjúka sem eitt laust duft, mitt skegg afflaut allt fyrir neðan munn- inn, en hitt varðveittist undir trúlegri aðgætni með hárinu, sem með dúk var umbundið, sem með hverju dægri hlaut af- takast og plokkast, og var sem úr smeltu vaxi hefði verið upp- dreginn, af þeirri fitu, sem út- gekk af mínu holdi, svo sem og annarsstaðar af öllum mínum líkama útkúgaðist mergur og fita svo flestum mínum skyrt- um hlaut í sjó að varpa. Það sé hér um nóg að sinni sagt, þó hér um mætti enn fleira og meira talast, bæði um mína drauma, sjónhverfingar og þess háttar fleira. En þó lampi brynni yfir mér frá rökkri til al- birtu og enginn skuggi mátti dragast né komast fyrir hans birtu, og nær svo viðbar, var það líkast sem ég með sverði væri í hjarta lagður, og eigi þóttust mínir vaktarar vitað né séð hafa að mig hefði svefn á runnið í ellefu vikur. Og nær 14 vikur voru frá liðnar mínum skaðadegi, varð eg í minni hvílu upp reistur, síðan á bekk sett- ur hjá butileríinu, með umbúð- um umkring, og þessir tveir menn til vöktunar. Síðan varð eg færður með sænginni og bor- inn uppá þilfar fyrir kaptugans befalning, hvar hann og aðrir héldu Ijúflegu samtali við mig daglega, og vor prestur herra Matthías, allt þar til eg komst á fótinn fyrir Guðs náðar full- tingi, en ei brúkaðist eg til nokkra verka, og öllum varð til- sagt af yfirvöldunum, að hver maður skyldi mér til huggunar og gleði vera, hvað og skeði, hvað allt var furðanlegt Guðs verk. Hans nafn sé blessað að eilífu! Amen!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.