Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 67

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 67
Á ÖRLAGASTUND 65 orða. Þau höfðu byrjað að þræta og kíta fyrir mörgum mánuðum og þó að þeim þætti enn þá vænt hvort um annað, þá var hjónaband þeirra í hættu. Þau höfðu orðið ásátt um, að það væri heimskulegt og gamaldags að skemmta sér allt- af saman. Því var það, að í kvöld ætlaði Klara að fara út með vini sínum Kalla, og Fred ætlaði að skemmta sér með stúlku, sem hét Elín. Ungu hjónin höfðu fengið sér glas af víni meðan þau biðu eftir því að Kalli kæmi að sækja Klöru. Fred hafði, í hæðnisróm, lofað Klöru að heyra einhverja slúðursögu um Kalla, sem hon- um hafði borizt til eyrna þá um daginn. Það var nóg til þess að þau fóru að jagast og þó að þau væru ekki enn komin að skilnaði virtist allt benda til, að svo yrði fyrr en síðar. Það var enginn venjulegur eimlestarblástur, sem truflaði tal þeirra. Hann skall yfir, villt- ur, skyndilega og hætti jafn snögglega og óhugnanlega. Hvorugt þeirra vissi, hvað var að ske á járnbrautinni í tveggja kílómetra fjarlægð. Það voru önnur ung hjón á if leiðinni að skemmta sér þetta kvöld. Þau hétu Vilhjálmur og María og ættarnafnið var Tann-. er. Þau höfðu verið gift lengur en Klara og Fred og allar snurð- ur, sem einhverntíma kunna að hafa hlaupið á sambúð þeirra voru fyrir löngu gleymdar. Villi og María elskuðu hvort annað af alhug. Eftir kveldmat höfðu þau lagt af stað gangandi; þau ætl- uðu í bíó. Þar sem vegurinn lá yfir járnbrautarteinana hafði annar skór Maríu festst svo illi- lega á milli teinsins og bríkar- innar, að hún gat með engu móti losað hann og hún gat heldur ekki náð fætinum úr skónum. Og næturhraðlestin var á næstu grösum. Þau höfðu haft nægan tíma til að fara yfir járnbrautina. En nú, vegna streitunnar við skóinn, voru aðeins nokkrar sekúndur eftir. Vélstjórinn gat ekki séð þau, fyrr en hann var kominn fast að þeim og þau komu í Ijós skyndilega, þarna á miðju spor- inu. Hann þreif í eimpípustreng- inn, lokaði fyrir gufuna og setti neyðarhemlana á. Fyrst sáust tvær manneskjur, svo bættist sú kkm* j -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.