Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 103

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 103
LEYNISTARFSEMI í PARÍS 101 þorði ekki að líta til Kitty af ótta við að koma upp um mig. ,,Látið mig sjá vegabréfið hans,“ sagði leynilögreglumað- urinn stuttaralega. Ég opnaði eina kommóðu- skúffuna og tók upp úr henni rautt veski, sem Irving hafði átt, en í því var ameríska vega- bréfið hans. Ég þakkaði guði fyrir að ég skyldi hafa geymt það. Lögreglumaðurinn fietti vega- bréfinu lauslega, leit á mynd- ina og gaut síðan augunum á manninn í rúminu. William var alveg eins og sjúkhngur, með handklæði um höfuðið, og fekegghýjungurinn á vöngum hans gerði hann mikið ellilegri. Lögreglumaðurinn fór að at- huga vegabréfið nánar. „Hvers vegna hefir vegabréfið ekki ver- ið endurnýjað?“ spurði hann og leit á mig. ,,Við ætluðum heim til Ame- ríku fyrir löngu síðan, ef heilsa hans hefði leyft það. Eins og á stóð, virtist það ekki gerlegt.“ Ég vissi, að það var ekki óalgengt, að vegabréf væru ekki endumýjuð, og Þjóðverjinn hef- ir víst verið á sömu skoðun. Hann bað um vegabréfið mitt, athugaði það vel og fór síðan á brott, er hann hafði þakkað kuldalega. Mér stórlétti. En þegar lögreglumaðurinn var kominn aftur inn í setustof- una, bað hann frú Bengler um lista yfir leigjenduma í húsinu. Hann skoðaði listann gaum- gæfilega. ,,Ég finn ekki nafnið á bróður frúarinnar,“ sagði hann. Ég varð máttlaus í hnjálið- unum, en Kitty sagði rólega: „Auðvitað. Irving er ekki reglu- iegur leigjandi. Hann er aðeins hér, af því að hann þurfti að- hlynningar við.“ Það stóð ekki á frú Bengler að veita liðsinni sitt. „Afsakið, herra,“ sagði hún. „Mikill asni get ég verið, ég gleymdi mann- inum. Hann bað mig aldrei um dvalarstaðsskilríki og þess vegna er hann ekki á listan- um.“ Þjóðverjinn settist við borð- ið og tók upp sjálfblekung. Hvað skyldi hann ætla að skrifa? Handtökuskipun okkar? Nei, hann tók leigjendalistann og skrifaði á hann, með eigin hendi, nafn Irvings bróður mins! Þegar leynilögreglumennimir vom famir, stökk Kitty upp og læsti dyrunum. Við litum þögul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.