Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL ast í eistunum, fer út í blóðið og kemur af stað vexti kynfær- anna. Efni þetta er eitt þeirra efna, sem hinir svonefndu lok- uðu kirtlar framleiða — en kyn- kirtlarnir eru ein tegund þeirra — og eru þau einu nafni nefnd hormónar. Rannsóknir á þess- um efnum hafa leitt í ljós, að þau hafa ákaflega víðtæk áhrif á alla líffærastarfsemi og iík- amsvöxt. Við höfum áður séð, hvaða áhrif það hefir á kynþroska karlrottu, ef tekin eru úr henni eistun. Ef kynkirtlamir eru teknir úr nýfæddri kvenrottu, kemur á hinn bóginn í ljós, að það dregur lítið sem ekkert úr þroska kynfæranna, og ekki örfar það heldur neitt að ráði þroska þeirra, þótt sprautað sé í hana kvenkynshormónum. Það virðist því vera djúprættur eðlismunur á þroska kynferðis- ins hjá kven- og karlrottum. Eða eins og R. P. Wiesner orð- ar það: „Þroskahneigðin, sem býr í hinum óþroskuðu kyn- frumum kvenfóstursins er ein út af fyrir sig nægileg til þess að kynþroski þess geti haldið áfram, á hinn bóginn er til- vist karlkynshormóna nauðsyn- leg til þess að eðlilegur kyn- þroski karlfóstursins geti átt sér stað.“ Þessar niðurstöður hljóta ó- hjákvæmilega að vekja nýjar spurningar. Hvað skeður t. d. ef í nýfædda kvenrottu er sprautað kynhormónum úr karl- rottu ? Slíkar tilraunir hafa ver- ið gerðar og leiddu þær í ljós, a ð ekki aðeins hin ytri kynfæri (elitoris) hennar breytast í reður (penis), heldur taka einn- ig hinir óþroskuðu vísar að ixmri kynfærum karldýrsins, sem eins og áður getur er að finna í öll- um kvenrottum, að þroskast. Með öðrum orðum, kvenrottan tekur að fá á sig öll einkenni karlrottu. En hvað skeður, ef í nýfædda karlrottu er sprautað kynhor- mónum úr kvenrottu? Áður en við svörum þessari spumingu skulum við minnast þess, að þroskun kvenlegra einkenna er í eðli sínu frekar neikvæð en jákvæð — þ. e. a. s., að hún byggist meira á fjarvist karl- kynshormóna en návist kven- kynshormóna. Hið eina, sem gera þarf því til að svara spurn- ingunni, er að fjarlægja áhrif karlkynshormónanna með því að gelda karlrottuna. Ef við tökum eistun úr nýfæddri karl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.