Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 48

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL og María. eins og í leiðslu. Þau voru innan urn þetta allt sam- an, en áttu þó ekki þarna heima. Hún hafði vaknað, einkennilega hress. Þetta líktist draumi, sem henni þótti sig hafa dreymt aftur og aftur og vaknað með andfælum. En nú hafði draum- urinn rætzt, og úr því svo var, þá var eins og einhver léttir væri að því að vita, að verra gat það ekki orðið. Þegar hún vakn- aði, hallaði hún höfði Jóseps að barmi sér, og að þessu sinni sofnaði hann stað-uppgefinn, augun óróleg í svefninum, en andlitið hörkulegt og hnefarnir krepptir. Hún sá, að Jósep hafði elzt um nóttina. Þótt hann væri þreklega vaxinn og krafta- legur, var eins og honum hefði hrakað. Það voru einkennilegar holur kringum gagnaugun, og bláar æðar höfðu komið í ljós, þar sem hún hafði ekki séð þær áður. Þótt hún bæri þunga byrði, reyndi hún af megni að hjálpa öðrum konum, eldri sem yngri. Hún var einkennilega athafna- söm og dáðrík, eins og oft er um vanfærar konur. Lestin nam staðar, og fólkið leit út, en þar var ekkert. Hún fór aftur af stað, og nú var komið að landamærunum. Ein- kennisbúnir menn flykktust inn í vagninn, stigu yfir þau eða jafnvel ofan á þau, eins og þau væru meindýr. Síðan töluðust þeir við og fóru aftur út úr lest- inni, og lestin hélt aftur sömu leið til baka, unz hún kom aftur á bersvæðið, þar sem ekkert var. Blásið land og engin merki um mannabyggðir. Þetta var hvergi. Þetta var ekkert. Þetía var hvorki þeirra land, né ná- grannalandið. Þetta var einskis manns land. Fólkið mátti ekki fara inn í annað landið og ekki halda heim til hins. Út með þau, út var þeim ýtt, út í óvissuna miili heims og heljar, líkt og týnd- um sálum í hreinsunareldinn. Fólkið staulaðist út í rökkr- ið. Það var októberdagur. Vit- leysa er þetta, sögðu menn við sjálfa sig. Þetta er siðað land, og menn haga sé ekki til svona. Þetta náði engri átt að láta þau hrekjast svona, þangað til þau hryndu niður. Þau gengu áfram, saman í hóp, tvö hundruð talsins. Fólk- ið var í hálfgerðri leiðslu en gekk þó áfram af einhvers kon- ar einbeittni, eins og ferðinni væri heitið á einhvem stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.