Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL í gamni: „Hvernig stendur á því að þú ert svona viss um, að bamið verði drengur? Þú hefir alltaf sagt það.“ María hélt áfram að sauma. Hún tók hvert örsmátt nálar- sporið á fætur öðru, alvarleg í bragði. „Ég veit það,“ svaraði hún aðeins. Síðan leit hún ást- úðlega á fænku sína og sagði: „Ég vona bara að hann verði eins fallegur og blíður og hann Jóhannes litli þinn.“ Elísabetu varð htið á vögg- una, þar sem ungbarnið svaf. „Þó að ég segi það sjálf, þá er hann Jóhannes minn reglulega efnilegur efitr aldri.“ Síðan bætti hún við í skyndi, eins og hún skammaðist sín fyrir stolt sitt: „En við Sakarías erum bæði miðaldra fólk, og það er sagt að fyrsta bam, sem mið- aldra fólk eignast, verði jafn- an óvenjulega efnilegt.“ María, sem ekki var nema átján ára, ljómaði af fögnuði. „Hann Jósep er roskinn mað- ur,“ sagði hún með hamingju- hreim í röddinni. Síðan roðnaði hún, eins og enginn getur roðn- að nema ung og saklaus stúlka, því að Jósep hafði orðið jafn hissa á því að barn væri í vænd- um og hún var sjálf. Þetta var eins og eitthvert yfimáttúrlegt kraftaverk. Það var Elísabet frænka, sem komið hafði í kring hjónaband- inu milh stúlkunnar ungu og hins fullorðna manns. Mörgum hafði þótt það furða, en María var gædd vísdómi og þroska langt umfram aldur sinn, og hún bjó einnig yfir óvæntri kímni, rólegri og dálítið þurr- legri, sem venjulega er ávöxtur eftirtektar og reynslu. Jósep var henni allt í senn, eiginmað- ur, faðir og bróðir. Hún var hamingjusöm, því að hún var vel gift. Einmitt á þessum tím- um, þegar allur heimurinn virt- ist hafa færzt úr skorðum, orð- jnn ægilegur, vondur og grimm- ur, var það mikil huggim, að eiga sér styrk hans og mann- gæði að sverði og skildi. Hún vissi um unga menn og óþolin- móða, sem numdir höfðu verið á brott að nóttu til, og hafði síðan ekki til þeirra spurzt. En Jósep stundaði starf sitt í ró- semi, þótt hann segði á hverj- um morgni, um leið og hann fór að heiman: „Vertu kyrr heima, þangað til ég kem aftur í kvöld. Ef þú þarft að fara í búðir, þá taktu Elísabetu með þér. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.