Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL „Farðu með Bill í herbergið þitt og reyndu að fela hann.“ Hún renndi augunum yfir herbergið. „Taktu þriðja bollann með þér. Fijót nú!“ Þegar við vorum að fara, brýndi hún röddina og sagði hátt, með óþolinmæði í rómn- um: „Vertu ekki að þessari vit- leysu, Margot. Láttu mennina ekki bíða.“ William sat á brúninni á legu- bekknum í herberginu mínu, laut höfði og spennti greipar. Mér datt í hug, að hann væri að biðjast fyrir. Mér fannst, að lögreglan, sem var í hinu her- berginu, hlyti að heyra hjartað í mér slá. I hinum hræðilega hugaræs- ingi, birtust mér allt í einu tveir gamalkunnir hlutir mjög greini- lega, — það voru myndir af eiginmanni mínum og bróður. Mér þótti ég heyra raddir þeirra eins og ég hafði einatt heyrt þær, meðan þeir voru á lífi. „Jæja, Etta, nú ertu komin í laglega klípu. En vertu bara ró- leg — við kippum þessu í lag.“ Og allt í einu sló því niður í mig, að bróðir minn gæti raun- verulega orðið mér að liði. Ég þaut að legubekknum og reif í handlegg Williams. „Afklæddu þig í snatri og farðu upp í rúm- íð. Þú verður að látast vera veikur.“ Ég hjálpaði honum að af- klæðast og sagði honum frá fyrirætlun minni. Þegar hann var kominn upp í rúmið, vafði ég handklæði um höfuð hans. Við máttum ekki seinni vera, því að á sama augnabliki kall- aði Kitty: „Etta, hvar ertu? Mennina langar til að líta á herbergið þitt.“ Mér fannst nístandi augna- ráð leynilögreglumannsins fara í gegnum mig. Á bak við hann stóðu tveir menn aðrir og frú Bengler, dyravarðarkonan. Ég gat séð það á svip hennar, að hún myndi gera það sem hún gæti, til að hjálpa okkur. „Þetta er min kæra ameríska vinkona, frú Shiber,“ sagði Kitty. „Stríðið skall á, áður en hana varði og hún var langt í burtu frá ættjörð sinni.“ Ég reyndi að vera eðlileg i framkomu. „Þér verðið að afsaka, hvem- ig lítur út í herberginu mínu. Bróðir minn liggur í inflúenzu — það er mikið um hana núna. í borginni. Ég vona, að þér þurf- ið ekki að ónáða hann.“ Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.