Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL að á stóra töflu á veggnum. — Verkamennirnir litu undrandi hver á annan, eins og þeir hefðu orðið vitni að kraftaverki. Og vissulega var þetta kraftaverk.“ Næsti nemendahópur Jimmys var aðeins litlu stærri — tor- tryggnin á sér djúpar rætur hjá kínversku bændafólki — en að sjá var sama og að trúa og smám saman stækkaði hópur- inn og að lokum voru allir 5000 orðnir nemendur Jimmys. Kvöld eitt kom yfirmaður K. F. U. M., Cole major í heimsókn í her- búðimar. Út úr hverjum bragga heyrði hann lágan, samfelldan raddklið. Hann leit undrandi á Jimmy. ,,Það eru bara nemend- ur að æfa sig í lestri,“ sagði Jimmy. ,íÞetta er sú gamla að- ferð, sem allir vísindamenn okk- ar og kennarar hafa notað öld- um saman, og hún mun reynast verkamönnum mínum vel.“ — Major Cole fór í gegnum allar herbúðirnar og virti fyrir sér þessa furðulegu sjón. „Þegar hann kom aftur var hann með tárin í augunum,“ segir Jimmy. „Hann varð snortinn af hinum einlæga og ákafa fróðleiks- þoi'sta þessara verkamanna. — Hann spurði mig, hvort ég gæti tekið að mér að kenna öllum hinum verkamönnunum líka, og ég sagði, að ef hægt væri að kenna 5000 verkamönnum, væri alveg eins hægt að kenna 200.- 000.“ Jimmy fór því til Parísar, kallaði á sinn fund 80 kínverska háskólamenn, er unnu sem sjálf- boðaliðar í kínverskum herbúð- um víðsvegar í Frakklandi, og kenndi þeim kennsluaðferðir sínar. Þeir hófu svo kennslu hver á sínum stað, og alls stað- ar endurtók sig kraftaverkið í Boulogne. Verkamennirnir voru orðnir læsir — en þeir höfðu ekkert að lesa. Það hafði aldrei neitt ver- ið skrifað á þúsund tákna máli Jimmy Yen. Jimmy stofnaði því „Vikublað kínverskra verka- manna“. Þegar hér var komiðj voru friðarsamningarnir byrj- aðir og á hverjum degi skýrði hann á hinu einfalda máli sínu, frá því, hvað fram fór á friðar- fundinum. Árangurinn varð sá, að verkamennirnir hans Jimmy fylgdust eins vel með eða jafn- vel betur en vísinda- og stjórn- málamenn heima í Kína. „Þetta hafði djúp áhrif á mig,“ segir Jimmy. „Það gaf mér hugmyndina að kennslu- kerfi mínu til að auka stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.