Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 41

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 41
ÖLD GERVIEFNANNA 39 samsetningarintiar, sem endast mun jafn-lengi og vel og efnið sjálft. Varast skyldi að hugsa sér, að gerviefni séu framleidd til þess að spara málma. I ótal- mörgum tilfellum eru þau miklu hentugri en málmar, enda allt annars eðlis. Efnasamsetning gerviefna er mjög flókin, og má segja að efnafræðingar skilji hana ekki til fulls. Sameindir þeirra eru tiltölulega stórar, þótt ósýni- legar séu, og er sameinda-þyngd efnanna á máli efnafræðinga talin allt að 100.000. Venjulega hefst framleiðsla allra snögg- storknandi gerviefna á blöndun tveggja lífrænna vökva, sem eru hitaðir og þéttast síðan. Bakelite er til dæmis framleitt á þann hátt, að karbólsýra og formaldehyde eru hitaðar sam- an og leiddar í þétti. Gervi- harpix er skilinn frá vökvan- um, blandaður dufti og síðan rennt í mót og pressaður í form við hér um bil 175 stiga hita. Úr steypumótunum kemur efn- ið fagurgljáandi, og þarf lítið annað að gera við það en að sverfa og slípa ójöfnur úr mót- unum, og er þetta ólíkt fljót- legri aðferð en við málmsteypu eða trésmíði. Bakehte er kennt við ame- ríska efnafræðinginn dr. Baeke- land, sem fann efnið upp 1906, og má telja að það sé fyrsta smíða- og „hrá“-efnið, sem menn hafa sjálfir skapað. En verulega var ekki tekið að sinna því fyrr en eftir síðasta ófrið. Hins vegar hefir framleiðsla gerviefna vaxið stórkostlega þau ár, sem þetta stríð hefir staðið, og er það í sjálfu sér engin furða, annar eins skort- ur og víða hefir verið á málm- um og öðrum smíðaefnum. Nú er talað um flugvélar úr tré, og það er fullyrt að þær muni verða léttari, ódýrari og fullt eins sterkar og þær, sem gerðar eru úr aluminium eða magnesiumblöndum. Frægasta ,,timbur“-flugvélin er Moskító- sprengjuvélin. En með því að kalla efnið timbur, er aðeins hálfsögð sagan, því að timbur er aðeins hráefni til smíðanna. Úr því er unnið gerviefni, sem er eins létt og krossviður, en aftur á móti alveg eins sterkt og stál, auk þess sem það er miklu þægilegra til smíða, því að á því þurfa engar ójöfnur að vera, eins og á málmplötum, sem skrúfaðar eru saman. En með því að nema slíkar ójöfnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.