Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 97

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 97
LEYNISTARFSEMI 1 PARÍS 95- mímim til Parísar. Hún var dótt- ir bankastjóra í London og hafði gifzt frönskum vínkaup- manni, Henri Beaurepos að nafni, en hafði skilið við hann — að vísu í fullri vinsemd. Kitty var vel efnuð, en til þess að hafa eitthvað fyrir stafni, rak hún litla kjötverzlun í Rodier- götu. Þar hitti ég hana fyrst og við urðum miklar vinkonur. Árið 1933, þegar Irving bróð- ir minn dó snögglega í París, hjálpaði Kitty mér á allan hátt og sá meira að segja um greftr- un hans í Pére Lachaise kirkju- garðinum. Þrem árum seinna, ér ég missti manninn, símaði hún til mín og bað mig að koma og dvelja hjá sér í París. Ég var einstæðingur, og sendi því svarskeyti, þakklát í huga: ,,Kem strax“. Við komum okkur fyrir í hinni þægilegu nýtízku íbúð hennar og lifðum eins góðu lífi og efnin leyfðu. Hið skemmtilega líf okkar tók snöggum umskiptum dag nokkurn, skömmu áður en Þjóð- verjar héldu inn í París — það var 13. júní 1940. Við vorum svo öruggar, að Frakkar myndu verja Parísarborg hús fyrir hús, eins og Reynaud forsætisráð- herra hafði sagt, að við hirtum hvorki um þráiátan orðróm né vaxandi ótta. En þennan dag,. þegar við hringdum árangurs- laust til vina okkar, varð okkur ljóst, að þeir voru allir flúnir. ,,Ég hringi til skrifstofu ame- ríska ræðismannsins,“ sagði ég og vildi ekki láta sannfærast. „Þar get ég frétt, hvort Þjóð- verjar muni setjast um París.“ Skelkuð rödd svaraði í sím- ann: „Eruð þér enn í borginni? Vitið þér ekki, að stjómin er flutt til Tours? Þjóðverjar verða komnir til Parísar eftir nokkrar klukkustundir!“ Við tókum saman föggur okk- ar í ofboði, fórum út í bílinn og flýðum. En við höfðum tafið of lengi. Þjóðvegurinn, sem tengir París við Suður-Frakkland, var of mjór fyrir allan þann ótta- felegna mannfjölda, sem flúði borgina. Þúsundir flóttamanna, í bifreiðum, fótgangandi og á reiðhjólum, lokuðu veginum um 350 km. vegarlengd, og hreyfð- ust varla úr stað. Næsta morg- un vorum við enn í úthverfuni borgarinnar, og þá fréttum við, að Þjóðverjar hefðu tekið París.. „Næst þegar við komum á vegamót,“ sagði Kitty snögg-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.