Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL „Gott,“ sagði ég, „hvenær leggjum við af stað? Þú veizt, að ég fer með þér, til að bjarga þér úr vandræðum.“ Snemma næsta morguns héld- um við að stað til Doullens, með hina venjulegu böggla af mat og vindlingum handa hermönnun- um. Kitty var einnig með öskju vafða í brúnan pappír, en hún vildi lítið um hana tala. „Þetta er bara svolítið smá- vegis, sem ég ætla að skilja eftir í Foyer du Soldat, þegar við komum til baka.“ Herspítalinn í Doullens var enn undir franskri stjórn, en Þjóðverjar höfðu eftirlit með honum. Tveir þýzkir varðmenn stóðu sperrtir við hliðið og virt- ust ekki taka eftir okkur. Sjúkrahúsið var dimmt, sóða- legt og fullt af meindýrum. Við gengum um spítalann, töluðum við hermennina og reyndum að koma auga á Jóna- tan Burke. Úti í garðinum sáum við enskan liðsforingja, sem sat einn á bekk. Flugliðsbúningur- inn hans var allur í brotum og upplitaður, og hann var með sáraumbúðir yfir hægra auga. Þegar við nálguðumst, kom allt í einu líf í hann. „Ég vonaði að þér mynduð koma,“ sagði hann, „en ég þorði ekki að reiða mig á það.“ „Þér eruð landi minn,“ sagði Kitty. „Það er hræðilegt, að þér skulið þurfa að vera í þessu sóðabæli.“ „Ef til vill virðist yður það,“ svaraði hann lágri röddu, „en ég er hér af ásettu ráði. Ég er fullfrískur, og þegar þeir kom- ast að því, verð ég sendur í fangelsi. Það eru fáir varðmenn hér, og ég gæti strokið. En það eru litlir möguleikar á því að sleppa úr fangelsi.“ Kitty gekk nokkur hröð skref frá bekknum og sneri svo við. „Vilduð þér, að ég hjálpaði yður til að komast til Parísar ?“ hvíslaði hún. Burke þrýsti hönd hennar. „Frú Beaurepose — ég veit, að þér viljið hjálpa mér — en hvað getur kona gert? Þér verðið tekin strax.“ Hann þrýsti titr- andi fingrum á sáraumbúðirnar. Kitty sagði rólega: „Yður skjátlast, herra Burke. Við get- um komið yður til Parísar og síðan til Suður-Frakklands — og við ætlum að gera það.“ Óttinn, sem hafði yfirgefið mig við brottför William Grays, kom yfir mig aftur. Kitty sótti dularfulla böggul-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.