Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 50

Úrval - 01.12.1943, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL um reifum. Hún gat engu orði upp komið, en konan, sem bogr- aði yfir henni, skildi augnaráð hennar og svaraði: ,,Það er drengur. Efnilegasti drengur,11 og hún lyfti honum. Drengur- inn fálmaði með handleggjun- um, og hár hans glóði í bjarm- anum frá bálinu. En fólkið þyrptist of nálægt henni, og Jósep bandaði því frá með ann- ari hendinni en lagði hina und- ir höfuð henni. Og henni tókst að brosa til hans. Þegar hópurinn dreifðist, heyrðist í bifreið, sem ískraði um leið og hún nam staðar. Þetta voru embættismenn, það var auðséð á einkennisbúning- unum, stígvélunum og drembi- legu göngulaginu. Einn þeirra ræskti sig og kallaði: „Hananú, þið þarna. Hvað er um að vera? Við ætl- uðum ekki að finna ykkur og hefðum kannske týnt ykkur, ef við hefðum ekki séð bjarmann af bálinu. Hana, svarið þið nú tii nafns. Við höfum listann yfir ykkur. Svarið nú nafni, annars skuluð þið hafa verra af.“ Tvö hundruð nöfn voru lesin upp, og allir svöruðu, sumir feimnislega, aðrir fyrirlitlega, sumir grátandi, sumir smjaðr- andi, aðrir einbeittir. ,,María,“ var kallað: „María.“ Hún lauk upp augunum og sagði ,,María“ veikum rómi. „Það er víst hún,“ sögðu þeir sín á milli. „Það er víst hún, sem hefir eignazt barnið.“ Þeir komu að henni og horfðu á kon- una, Maríu, og barnið nýfædda í skurðinum. „Jú, það er og.. Fætt í skurði og getið af gyð- ingasvínum.“ „Jæja, það er bezt að setja það á listann strax, áður en það vex upp og reynir að stelast burt. Hvað heitir það? Hana nú, María?“ Hann ýtti við henni með tánni á stígvélinu, en ekki harkalega, Hún opnaði augun aftur og brosti eilítið um leið og hún leit upp til hans og síðan á dreng- inn í fanginu. Hún brosti, þó að augun væru dimm af kvölum. „Niemand," hvíslaði hún. „Hvað þá? Talaðu hærra! Ég heyri ekki til þín.“ Hún tók á öllu, sem hún átti til, myndaði orðið með vörunum og vætti þær af því að þær voru þurrar. Síðan sagði hún aftur: „Niemand . . . Enginn.“ Einn þeirra skrifaði þetta upp, en sá sem spurt hafði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.