Víðförli - 01.06.1950, Page 2
Víðförli Tímarit um guðfrœ'Si og kirkjumál.
Ritstjóri: SIGURBJÖRN EINARSSON,
Freyjugötu 17, Reykjavík, sími 3169.
Afgreiðslumað'ur: Eggert Kristjánsson,
Bragagötu 23, Reykjavík.
Árgangurinn, 4 hefti, 250—260 bls., kostar kr. 30,00 í áskrift.
f lausasölu kostar heftið kr. 10,00.
Nýtt byggingarefni
W ALLCO VERING
er nýtt byggingarefni, sem framleitt er í Bretlandi sérstaklega með
það fyrir augum að lækka kostnaðinn við húsbyggingar.
WALLCOVERING
er dúkur, sem limdur er á grófhúðaða veggina í stað málningar.
WALLCOVERING
er með mjög fallegri áferð og fáanlegt í ótal litum.
W ALLCO VERING
má þvo eins og málaða veggi og heldur það þó lit og áferð eftir sem áður.
W ALLCO VERING
er ódýrt og mjög auðvelt i meðförum. Það sparar bæði fínhúðun og
málningu.
Húseigendur œttu a5 kynna sér þetta frábœra efni.
VerS og sýnishorn á skrifstafu vorrí.
Daníel Ólaisson & Co., H.f. Reykjavík.
FALLEGAR BÆKUR GLEBJA GÓÐA VINI
Glæsilegt úrval hjá
Braga Brynjólfssyni