Víðförli - 01.06.1950, Side 95

Víðförli - 01.06.1950, Side 95
AUSTUR EÐA. VESTUR? 93 leggjast að veita manninum „rétt“ sinn og þar með rænt hann tign sinni. Hinn austræni heimur bendir á, að réttlætinu hafi ver- ið sorglega ábótavant í samlífinu manna á milli og að hið veg- samaða frelsi hafi verið notað sem skálkaskjól eigingirni, ágirndar og arðráns, og að kristin kirkja hafi þar á ofan umborið þegjandi. ef til vill jafnvel samþykkt þetta ranglæti. Þessi ásökun ei mjög alvarleg spurning til kristinnar kirkju og ætti að vekja oss til um- hugsunar og sinnaskipta. Cuð hefur séð um það, að vér eigum erfitt með að leiða þessa sjiurningu hjá oss og auk þess hefur hann sent oss milljónir flóttamanna, allslausra eftir sprengjuregnið og réttlausra, og hefur enginn véfengt rétt þessa fólks til persónulegrar ábyrgðar. En hvaða gagn hefur það af þessu „frelsi“, hvað verður af mannlegri tign þess meðan enginn fæst til að hlusta á hróp þess eftir rétt- læti? Getum vér sagt, að „Vestrið“ bjargi því? Hingað til hefur hinn vestræni heimur hvorki tekið á sig né viðurkennt þá skyldu. Eða hljótum vér ekki að viðurkenna að vér í viðleitni vorri til þess að skajra meira réttlæti í viðskiptum mannanna höfurn, jafnvel gagnstætt náttúrlegri hneigð vorri, orðið að hlýða á ástríðu- þrunginn áhuga „Austurins“? Að sjálfsögðu hefur ekki verið um annað að ræða en að „hlýða á“, því vér getum ekki viðurkennt þær aðferðir til þess að koma á réttlæti, sem beitt er í austri. Kristin kirkja getur ekki tekið afstöðu með „Austrinu“ gegn „Vestrinu‘ og hún á ekki að gera málsstað „Vestursins“ að sínum, svo framarlega sem hún tekur alvarlega þá köllun til sinnaskipla, sem henni hefur borizt. I baráttunni milli „austurs og vesturs“ er söfnuður Jesú Ivrists hvorugum megin. Hann getur jafnlítið barizt undir kjörorðinu „frelsi“ gegn kjörorðinu „réttlæti“ og hann getur unnið að framkvæmd sósíalismans á kostnað persónu- legs frelsis. Oss er til hlítar ljóst, að liinn austræni heimur er á mannlegan mælikvarða meiri háski kirkjunni og lífi hennar. En vér verðum líka að skilja, að freistingin til þess að ganga í banda- lag með „Vestrinu“ er hættulegri freisting að því leyti sem oss er hér heitin hjálp og stuðningur og fullt frelsi til svigrúms, þar sem oss er eigi að síður heitin og tryggð hjálp og stoð og frjálst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.