Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 93

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 93
AUSTUR EÐA VESTUR? 91 kirkjan geti ekki leitt þessi átök lijá sér, vegna þess aS hinn kristni boðskapur sé í húfi. Því verður ekki neitað, að kirkjan sætir veru- legum takmörkunum á þeim svæðum, sem lúta Moskvu, takmörk- unum, sem ekki snerta aðeins ytri aðstöðu, fjárhag og forn rétt- indi, svo sem þau að mega kenna í skólum og mennta kristna kennara og prédikara. Daglega hljótum vér að hugsa til hinna mörgu bræðra, sem hafa orðið að fara í fangelsi og vér getum ekki náð til með neina hjálp nema fyrirbæn. Og þó er þetta ekki öil sagan. Vér vitum, að frelsið til að flytja fagnaðarerindið er slöð- ugt heft og skert. Vér höfum fulla ástæðu til að vera uggandi. Og það er ekki rétt aÖ gera lítið úr þessum erfiðleikum og segja, að þetta séu aðeins áróðursýkjur. Þvert á móti: Vér höfurn enn gildari rök fyrir gagnrýni. Það er skylda vor að benda á, að ótaldir menn á Austursvæðunum eru undir þungu andlegu oki, sökum þess að þeir eru ekki lengur frjálsir orða sinna né gjörða. Þeir vita, að líf og eign er í hættu ef þeir segja það, sem í brjósti býr, Þeir eru rændir hinum eigin- legu og atkvæðamestu „mannréttindum“. Þetta ástand er óþolandi vegna þess, að óttinn verður að múrvegg tortryggninnar manna á milli, en án gagnkvæms trausts geta menn ekki lifað saman. Það er ekki aðeins tilvera kirkjunnar, sem er í húfi austur þar, en hana uggir, og ekki að ástæðulausu, að athafnafrelsi hennar verði skert svo, að henni verði vart vært. I rúmasta skilningi er barizt um manninn, þ. e. um réttinn til þess að taka sjálfstæða ákvörð- un, um líf í persónulegri ábyrgð, um persónugildi mannsins. Þar sem frelsinu til að lifa í persónulegri ábyrgð er hafnað, hættir maðurinn að vera maður. Þá er hann orðinn gripur í búfjárhjörð, hnaus í hleðslu, tala í dálki. Það er þessi ógnandi hætta, sem vekur oss slíkan ugg, er vér horfum til austurs. Og óttinn verður ekki minni, þegar vér minn- umst þess, sem vér lifðum á tímum nazismans. Þá ógnaði sama hættan og hafði nærri tortímt oss — sem mönnum. Vér risum gegn þessu sem kirkja, sem söfnuður Jesú Krists, sem kristnir menn. Það virðist liggja beint við að gera hið sama nú. Þess vegna á krossferðar-slagorðið svo mikilli samúð að mæta. „Guð vill það.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.