Víðförli - 01.06.1950, Page 4

Víðförli - 01.06.1950, Page 4
2 VÍÐFÖRLI ir leikmenn voru oft vissari í því að vitna í Biblíuna en kaþólskir lærdómsmenn“. Nú eru liðnar 4 aldir síðan þetta var. Þessir tímar eru langt að baki. Að baki eru þeir tímar, þegar það var eins og að gefa ör- þyrstum manni svaladrykk að fá honum Biblíuna í hendur á skiljanlegu máli. Að baki er hin sterka vakning, sem m. a. birt- ist í þeim áhuga á lýðfræðslu, almennri lestrarkunnáttu og traustri uppfræðslu í meginsannindum Biblíunnar, sem ekki á sinn líka og er undirstaðan undir alþýðumenntun lútherskra landa og almenningsskólum. Nú erum vér staddir á 20. öld. Onnur á- hugamál eru í fyrirrúmi og orka meir á almenning og jafnvel ékki trútt um, að þeir, sem vilja slá vörð um hina helgu arfleifð og halda í horfi um biblíunotkun og biblíuþekkingu — m. a. innan vébanda skólanna —- eigi gegn bratta að sækja. Þó er Biblían enn sem fyrr langsamlega útbreiddasta bók ver- aldar og sú bók, sem árlega fer út í stærstum upplögum. Það byggist á fórnfúsu sjálfboðastarfi kristinna einstaklinga og sterkra félaga, biblíufélaganna, sem einskis láta ófreistað til þess að koma Biblíunni sem víðast. Á bak við er sú trú, að orðið, boðskapurinn, sem hún geymir, sé hið góða sæði guðsríkis, sem eigi fyrirheit um ríkulegan ávöxt, J>rátt fyrir það þótt víða verði klöpp fyrir eða ófrjó jörð. Og þessi trú hefur svo oft verið staðfest á eftirminni- legan hátt og mætti nefna mörg dæmi um það. En eigi að síður er þess ekki að dyljast, að tök Biblíunnar á hugsun Vesturlandabúa eru mjög að losna. Utbreiðsla Biblíunn- ar og fjöldi þeirra eintaka, sem dreift er út árlega, er ekki ein- hlítur vitnisburður. Hvað er Biblían víða lesin? Hve mörg eru þau heimili, sem umgangast hana dags daglega? Hve margir eru þeir einstaklingar, sem lesa hana iðulega og lesa ofan í kjölinn? Hvernig er farið biblíuþekkingu nútímamannsins? Þess er ekki að dyljast, að svarið við þessum spurningum er ekki uppörfandi. Og það vandamál, sem hér lýkst upp, er ekki bundið við eitt land hins forna, kristna heims, það er geigvænlega almennt. Enskur kirkjumaður skrifar fyrir fám árum: „Hinn kristni heimur stend- ur frammi fyrir tröllaukinni andlegri umbyltingu og enginn sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.