Víðförli - 01.06.1950, Page 10

Víðförli - 01.06.1950, Page 10
VÍÐFÖRLI Filippus tók að ieggja þessa ritningu út. í þessum orðum var fólginn hinn mikli gleðiboðskapur um hinn fyrirheitna, Frelsarann, sem sak- laus leið af því að hann vilcli bera vorar hörmungar og leggja vor harmkvæli á sig, af því að hegningin, sem vér höfðum til unnið, skyldi kom niður á lionum og vér verða heilbrigðir fyrir hans benjar. Þetta er dæmi um það, hvernig postulakirkjan las Biblíuna, hvernig hún lagði hana út og með hvaða árangri, eins og ég vék að í upphafi máls míns. Anr.að dæmi er í 24. kap. Lúkasarguðspjalls. Tveir lærisveinar eru á ferð hinn fyrsta páskadag. Þeir ræðast við um allt þetta, sem þeir ekki skildu, afdrif Jesú frá Nazaret, krossfestinguna, —- og voru daprir í bragði. Hinn upprisni slóst í för með þeim og tók að leggja út ritningarnar, allt það í þeim öllum, sem hljóðaði um hann. Síðar, þegar þessum lærisveinum var orðið ljóst, hver það var, sem slegist hafði í för með þeim, sögðu þeir hvor við ann- an: Brann ekki hjartað í okkur meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum? Brennandi hjörtu, — hvað mundi einkenna betur kirkju postul- anna, kirkju Nýja testamenlisins? Þessi frásaga varpar ljósi yfir safnaðarlífið, trúarlífið í frumkristni: Kristur, hinn upprisni, lauk upp ritningunum, svo að þeir fundu sjálfan hann og heilagur eld- ur hans fór um lijörtu þeirra. Slagæðar hins óviðjafnanlega, grózkumikla lífs, sem einkenndi postulakirkjuna, frumkirkjuna, voru ritningarnar, eða öllu heldur hilt, hvernig þær voru orðnar lifandi boðskapur um hjál])ræði Guðs. Á blöðum hinnar gömlu, helgu bókar blasti nú við í fullu Ijósi það, sem Guð hafði frá öndverðu ætlast fyrir með mennina og öll hans dásamlega íhlutun í sögu mannanna hafði miðað að, frá þeirri stundu á morgni sögunnar, þegar hann gaf fvrirheit sitt um það, að sæði konunnar skyldi sundurmerja höfuð högg- ormsins, að maður af konu fæddur skyldi brjóta á bak aftur veldi hins illa, sem komið var inn í heiminn fyrir óhlýðni og uppreisn gegn Guði, hlýðni hins eina, hins nýja manns, sem koma skyldi í fyllingu tímans, ætti að bæta fyrir óhlýðni hinna mörgu, óhlýðni hins gamla mannkyns, vor allra, hvar sem vér stöndum í keðju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.