Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 30

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 30
28 VÍÐFÖRLI uðustu hugsun Forn-Grikkja, náði í raun og veru fullkomnun sinni á miðöldum. Hinir miklu, kirkjulegu hugsuðii', einkum Thomas Aquinas, tóku upp þráðinn frá fornöld og byggðu ofan á hinn gríska grunn. Öll tilveran er stórt, lífrænt samband, þar sem hinn guðlegi vísdómur verður hvarvetna rakinn. Það er Ágúst- ínus, sem fyrstur allra í sögu mannkynsins, að ætla má, tekur sér fyrir hendur alhliða og frumtæka athugun á afstöðu trúar og skiln- ings, sem leiðir til niðurstöðunnar: Credo ut intelligam, ég trúi til þess að geta skilið, og ryður þannig öðrum framar brautina til þeirrar samstöðu trúar og skynsemi, sem einkennir skólastíska guðfræði miðaldanna. Veilur miðaldaguðfræðinnar voru ekki fólgnar í því, að menn væru ekki nægilega opnir fyrir grískri rökhyggju. Og það er ekki heldur svo, að jákvæð afstaða til vitsmunalegrar viðleitni sé síðborið fyrirbæri innan kirkjunnar eða óvelkomin hornreka þar. Kristin guðfræði hefur þvert á móti frá upphafi vega sinna að heita má einum huga lagt á það megináherzlu, að trú og skyn- semi, opinberun og vit séu ekki gagnstæður, heldur samstæður, nauðsynlegar samstæður. Óvinsamleg afstaða til skynseminnar sem slíkrar eða til þekkingarviðleitni er henni framandi. Hin kristna hugsun gekk vitandi vits í bandalag við gríska um það, sem jákvæðast var í lífsskilningi, og það bandalag hefur haft megin áhrif á alla evrópska þróun. Hugmynd Grikkja um það, að það sé guðlegt vit, rök, skyn- semi á bak við heim mannsins og líf hans, öðlast nýja fyllingu og miklu ríkari og frjósamari möguleika með því að vera hafin upp í veldi þeirrar sköpunartrúar og guðsmyndar og þess skiln- ings á manninum, sem Nýja testamentið boðar, og er þó enn ótalið það, sem mestu skiptir í þessu, en að því kem ég síðar. Löngu fyrir daga nútíma raunvísinda var það sem sé ríkjandi hugsun fyrir atheina kristinnar guðfræði, að tiiveran sé „logisk“, byggð á logos, vitið í tilverunni birtist í byggingu plöntunnar, eðlisviðbrögðum dýrsins eins og í skipan stjarnhimnanna, og þetta vit birtist á æðra stigi og í meðvitund um sjálft sig í mann- inum, kemur fram í áhaldinu, sem hann býr upp í hendurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.