Víðförli - 01.06.1950, Page 55

Víðförli - 01.06.1950, Page 55
ÍSLENZKAR BIRLÍUÞÝÐINGAR 53 í móðurmál að snúa hans orði í einu fjósi."1 En Oddur þarf raunar livorki ungs aldurs né ills aðbúnaðar við sem afsökunar á þýðingu sinni. Þeir agnúar á máli hans, sem áður voru nefndir, eru auðskýrðir af tíma hans og aðstæðum. Um mál hans deildu annars á sínum tíma Guðbrandur Vigfússon og Eiríkur Magnús- son, og verður síðar að því vikið. En skoðun mín er sú, að Oddur (iottskálksson sé einn af mestu stílsnillingum, sem við höfum átt, hvað sem einstaka málhnökrum hans líður.2 Orðaforði hans er firna mikill, málið auðugt, víða kjarnyrt, svii>mikið og töfr- andi. Það býr yfir þeim helgihljómi, sem fáir biblíuþýðendur okkar aðrir hafa náð. Hér skulu upp tekin fáein dæmi úr jNýja testamenti hans, og verða menn þá að hafa það hugfast, að þetta er frumþýðing og meira en 400 ára gömul. Fyrst er hér jólaguðspjallið: „En það bar til á þeim dögum, að það boð gekk út frá keisar- anum Augusto, það heimurinn allur skyldi skattskrifast. Og þessi skattur hófst fyrst upp hjá Cyrino, sem þá var landstjórnari í Syria. Og allir fóru að tjá sig, hver til sinnar borgar. Þá fór og Jóseph af Galílea úr borginni Naðareth u]>p í Júdeam til Davíðs borgar, sú er kallast Betlehem, af því að hann var af húsi og kyni Davíðs, að hann tjáði sig þar meður Maríu, sinni festarkvón óléttri. En það gjörðist, þá þau voru þar, að þeir dagar fullnuðust, eð hún skyldi fæða; og hún fæddi sinn frumgetinn son og vafði hann í reifum og lagði hann niður í jötuna, því að hún fékk ekkert annað rúm í herberginu (o: gistihúsinu). Og fjárhirðar voru þar í sama byggðarlagi um grandana við fjárhúsin, sem varðveittu og vöktu yfir hjörð sinni. Og sjá! að engill Drottins stóð hjá þeim, og Guðs birti ljómaði kringum þá, og þeir urðu af miklum ótta hræddir. Og engillinn sagði til ■*•) Biskupaannálar jóns Egilssonar, Safn til sögu íslands 1, 77. 2) Þeir kunnáttumenn, sem mega hér gerst um tala, hafa og lokið miklu lofsorSi á stíl Odds, svo sem Páll Eggert Ólason, SigurSur Nordal og Jón prófessor Helgason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.