Víðförli - 01.06.1950, Side 59

Víðförli - 01.06.1950, Side 59
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 57 Hvor virðist bera sannari lotningu fyrir lausnara sínum og móð- urmáli, sá sem segir, að Pétur „gægðist inn“ í gröf Jesú Krists, eða hinn, er segir, að Pétur „laut þar inn“? Og hvor þýðir af næmari biblíuvitund og meiri háttvísi, fjóspalls-setumaðurinn fyr- ir 400 árum, er getur „dáins kviðar Söru“ (Róm. 4,19), eða bisk- upirin á 19. öla, sem orðaði þetta svo, líkt og enn stendur í Biblíu okkar, „að Sara var (komin) úr barneign“? Loks er hér kafli úr 13. kapítula Fyrra bréfs Páls til Korinþu- manna í þýðingu Odds: „Þó að eg talaði tungur mannanna og englanna, en hefða ekki kærleikann, þá væri eg sem annar hljómandi málmur eður hvell- andi bjalla. Og þó að eg hefða spádóm og vissi alla leynda hluti og alla skynsemi og hefða alla trú, svo að eg fjöllin úr stað færði, en hefða ekki kærleikann, þá væri eg ekkert. Og þó að eg gæfa allar mínar eigur fátækum og eg yfirgæfa minn líkama, svo að eg brynni, og hefða ekki kærleikann, þá væri mér það engin nytsemd. Kærleikurinn er þolinmóður og góðviljaður, kær- leikurinn er eigi meinbæginn, kærleikurinn gjörir ekkert illmann- liga; eigi blæs hann sig upp, eigi stærir hann sig; eigi leitar hann þess, hvað hans er, eigi verður hann til ills egndur; hann hugsar ekki vondsligt, eigi fagnar hann yfir ranglætinu, en fagn- ar sannleikanum. Hann umber alla hluti, hann trúir öllu, hann vonar allt, hann umlíður alla hluti. Kærleikurinn hann doðnar aldrei, þótt spádómurinn hjaðni og tungumálunum sloti og skyn- seminni linni.“x Þessi lokavers hljóða svo í síðustu þýðingu: „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi, en hvort sem það nú eru spádómsgáfur, þá munu þær líða undir lok, eða tungur, þær munu hætta, eða þekking, þá mun hún líða undir lok.“ Samanber aftur Odd: „Kærleikurinn hann doðnar aldrei, þótt spádómurinn lrjaðni og tungumálunum sloti og skynseminni linni.“ Munurinn á svip stílsins leynir sér ekki fyrir neinum þeim, !) Sbr. þýðingu íslenzku hómilíubókarinnar á nokkrum versum úr sama kafla, sem tilfærð var á bls. 50 hér að framan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.