Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 46

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 46
44 VÍÐFÖRLI skeiðs vísindanna og siðmenningarinnar. Þar er að finna uppfinn- ingar og tilbúning fullkominna og öflugra morðvopna. Vísinda- mennirnir finna upp sprengiefni, eiturgas og loks kjarnorku- sprengjur, sem allt er notað og á að nota til stórkostlegrar eyð- ingar og manndrápa. -Og síðast en ekki sízt má nefna ræktun drepsóttasýkla í stórum stíl, sem ætlaðir eru til hernaðar og eyð- ingar heilla borga og enda þjóða. Það er ekki ólíklegt, að sótt- kveikjufræðingar sérstaklega fyllist hryllingi, þegar þeir hugsa um þessi störf þeirra, sem eru sérstaklega starfsbræður þeirra, störf, sem miða að eyðingu þjóðanna og menningarinnar. Það eru vísindamenn, sem hafa starfað og starfa að öllum þessum uppfinningum og hafa því komið þessari framleiðslu af stað. Það væri þó ranglátt að gefa vísindunum sjálfum þetta að sök eða meta þau minna fyrir þessar sakir. En á hitt er rétt og leyfi- legt að benda, að hver sá maður, sem bampar mannlegum göll- um á stjórn kirkjunnar í því skyni að hnekkja kristindóminum, en dregur um leið fjöður yfir aðgerðir vísindamanna og tækni- meistara, sem eru að gera heiminn að víti, hann er ekki hrein- skilinn og sannleikselskandi málflutningsmaður, heldur ófyrirleit- inn áróðursmaður. II. Ég hef þá lokið fyrra þætti þessa máls. Aðalatriði lians er þetta: Vísindin ein og h'fsskoðun efnishyggjunnar fullnægja ekki hugsandi mönnum, þegar um æðstu og dýpstu rök tilverunnar er að ræða, en það gerir trú vor. Hún er einnig í samræmi við vit- undarstarf vort og aðalatriði hennar, þau sem þekkingu og rök- stuðning ber að beita við, reka sig ekki á vísindin, enda þótt þau verði ekki skýrð með þeim. En vísindin eru dýrmæt og dá- samleg Guðs gjöf til mannanna og geta átt sinn mikla þátt í þroska, velgengni og hamingju þjóðanna, ef rétt er með þau far- ið. — Þá er það síðari þátturinn. Þegar rædd eru gildi trúar og vísinda, þá er ekki aðeins um að ræða gildi hvors um sig fyrir hvern einstakling, heldur einnig og ekki síður gildi þeirra fyrir hverja þjóð. Það er sú mikilvæga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.