Víðförli - 01.06.1950, Qupperneq 79
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR
77
GRÚTARBIBLÍA:
þar á eyðimörkinni (nokkuS) kring-
lótt og lítiS, þvílíkast sem hrímfrost
á jörSu. (II. Mós. 16,13—14.)
Eg vil senda mínar ógnanir undan
þér og gera allt fólk hrætt, sem
þú kemur til, og eg vil láta alla þína
óvini flýja fyrir þér. (II. Mós. 23,27.)
Drottins ský var um daga yfir tjald-
húSinni, og um nætur var þaS gló-
andi eldur fyrir augum alls ísraels
húss. (II. Mós. 40,38.)
Yðart land er í eySi lagt, ySrar borg-
ir eru meS eldi upp brenndar; þeir
útlendu fortæra ySar akurlendi fyrir
yðrum augum, og þau eru eydd líka
sem það, er eýðilagt er af útlendsk-
um. En þaS, hvað enn nú er afgangs
af dótturinni Zíon, þá er það svo
sem húskorn í víngarSi, svo sem eitt
lítið vakthús í graskers garSi, sem
sá staSur aS foreyddur er.
(Jes. 1J—8).
Dætur Zíon eru ríkilátar og ganga
meS upp reigðum hálsi, meS for-
prýddu andliti, bruna fram og hovera
og hafa kostulega skó á sínum fót-
um. (Jes. 3,16.)
Þá mældi hann enn þúsund álnir, og
þá varS það svo djúpt, aS eg grynnti
eigi lengur, því aS vatniS var svo
djúpt, aS þar mátti synda yfirum, og
eg kunni eigi aS ná til botnsins.
(Esek. 47,5.)
A öðru ári ríkis Nabochodonosors,
þá hafði Nabochodonosor einn draum,
þar af hann óttaðist, svo hann vakn-
aði viS. (Dan. 2,1.)
ÞÝÐING SVEINBJARNAR:
þá sást þunn skurn yfir eyðimörk-
ina, þvílíkast sem héla á jörðu.
Eg skal senda mína ógn á undan þér
og gjöra felmtsfullar allar þær þjóð-
ir, sem þú kemur til, og eg skal láta
alla þína óvini snúa bökum við þér.
Ský Drottins var yfir búðinni um
daga, en um nætur skein það sem
eldur í augsýn allra ísraelsmanna.
Yðvart land er í eyði, yðar Lorgir í
eldi brenndar; útlendir menn upp
eta yðar akurlönd að yður ásjáend-
um; allt er eyðilagt, eins og þar sem
útlendingar hafa umturnað öllu. Sí-
onsborg er ein eftir eins og vöku-
skáli í víngarSi, eins og næturhreysi
i melónugarði, eins og sá staSur, sem
. sloppið hefir úr hershöndum.
Dætur Síorisborgar eru dramblátar.
ganga með reigða hálsa, depla
(tildra) augunum, tifa i göngunni og
hafa látgæSisfullan fótaburð.
Þá mældi hann enn 1000 álnir; var
þá vatnið orðið að fljóti, svo eg
mátti ei yfir þaS komast; þar var
hyldýpi, eins og sundá eða óvætt
fljót.
Á öðrti ári ríkis Nebúkadnesars
dreymdi Nebúkadnesar draum, og
varð hann svo angurvær af draum-
inum, að hann fékk andvökur.