Víðförli - 01.06.1950, Page 79

Víðförli - 01.06.1950, Page 79
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 77 GRÚTARBIBLÍA: þar á eyðimörkinni (nokkuS) kring- lótt og lítiS, þvílíkast sem hrímfrost á jörSu. (II. Mós. 16,13—14.) Eg vil senda mínar ógnanir undan þér og gera allt fólk hrætt, sem þú kemur til, og eg vil láta alla þína óvini flýja fyrir þér. (II. Mós. 23,27.) Drottins ský var um daga yfir tjald- húSinni, og um nætur var þaS gló- andi eldur fyrir augum alls ísraels húss. (II. Mós. 40,38.) Yðart land er í eySi lagt, ySrar borg- ir eru meS eldi upp brenndar; þeir útlendu fortæra ySar akurlendi fyrir yðrum augum, og þau eru eydd líka sem það, er eýðilagt er af útlendsk- um. En þaS, hvað enn nú er afgangs af dótturinni Zíon, þá er það svo sem húskorn í víngarSi, svo sem eitt lítið vakthús í graskers garSi, sem sá staSur aS foreyddur er. (Jes. 1J—8). Dætur Zíon eru ríkilátar og ganga meS upp reigðum hálsi, meS for- prýddu andliti, bruna fram og hovera og hafa kostulega skó á sínum fót- um. (Jes. 3,16.) Þá mældi hann enn þúsund álnir, og þá varS það svo djúpt, aS eg grynnti eigi lengur, því aS vatniS var svo djúpt, aS þar mátti synda yfirum, og eg kunni eigi aS ná til botnsins. (Esek. 47,5.) A öðru ári ríkis Nabochodonosors, þá hafði Nabochodonosor einn draum, þar af hann óttaðist, svo hann vakn- aði viS. (Dan. 2,1.) ÞÝÐING SVEINBJARNAR: þá sást þunn skurn yfir eyðimörk- ina, þvílíkast sem héla á jörðu. Eg skal senda mína ógn á undan þér og gjöra felmtsfullar allar þær þjóð- ir, sem þú kemur til, og eg skal láta alla þína óvini snúa bökum við þér. Ský Drottins var yfir búðinni um daga, en um nætur skein það sem eldur í augsýn allra ísraelsmanna. Yðvart land er í eyði, yðar Lorgir í eldi brenndar; útlendir menn upp eta yðar akurlönd að yður ásjáend- um; allt er eyðilagt, eins og þar sem útlendingar hafa umturnað öllu. Sí- onsborg er ein eftir eins og vöku- skáli í víngarSi, eins og næturhreysi i melónugarði, eins og sá staSur, sem . sloppið hefir úr hershöndum. Dætur Síorisborgar eru dramblátar. ganga með reigða hálsa, depla (tildra) augunum, tifa i göngunni og hafa látgæSisfullan fótaburð. Þá mældi hann enn 1000 álnir; var þá vatnið orðið að fljóti, svo eg mátti ei yfir þaS komast; þar var hyldýpi, eins og sundá eða óvætt fljót. Á öðrti ári ríkis Nebúkadnesars dreymdi Nebúkadnesar draum, og varð hann svo angurvær af draum- inum, að hann fékk andvökur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.