Víðförli - 01.06.1950, Side 118

Víðförli - 01.06.1950, Side 118
Tvœr myndir • I.VIÐFÖRLI ljirtir ekki minningargreinar að jafnaði. En þessar myndir samferðamanna af tveim nýlega látnum prestum hafa orðið á vegi hans og vill hann gjarna varðveita þær frá gleymsku. Ritstj.]. Síra Guðmundur Einarsson, prófastur, var fæddur að Flekkudal í Kjós 8. sept. 1877. Foreldrar hans voru Einar hóndi Jónsson og Ulfhildur Guðmundsdóttir. Snemma missti hann föður sinn og fluttist með móður sinni og systkinum til Reykjavíkur. Ungur hóf hann nám í Reykjavík og komst í Lærðaskólann, en hvrrf frá námi úr öðrum bekk og fór til Ameríku. Kvæntist hann þar Guðnýju Skaftadóttur og eignaðist með henni einn son, en missti þau hæði þar vestra. Eftir lát þeirra hvarf hann aftur til íslands og hóf nám að nýju studdur af hræðrum sínum en vann mjög meðfram náminu. Kom sér þá veh að hann skorti hvorki stórhug né afburða þrek, því að þá var ekki auðgert að afla fjár til náms af eigin rammleik. Lauk hann stúdentsprófi vorið 1901. Að því loknu sigldi hann til Kaupmannahafnar, fékk þar garðvist og lagði stund á guðfræði. Lauk hann prófi þar 1907. Hann vígðist til Nesþinga í Snæfellsnessprófastsdæmi 16. ágúst 1908 og fékk veitingu fyrir þeim sama ár. Á því ári kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Onnu Þorkelsdóttur, prests á Reynivöllum í Kjós. Gerðist hann mjög athafnasamur þar vestra á öllum sviðurn. Auk embættis síns veitti hann barnaskólanum þar forstöðu um langt skeið, var í sveitar- stjórn, stjórn sparisjóðsins og kaupfélagsins og átti þátt í stofnun þess. Þar fékkst hann og bæði við búskap og útgerð. Athafnasemi hans á þeim árum virtist engin takmörk eiga. Þá var Ólafsvík miklu erfiðara kall en nú orðið. því annexían Hellnar, sunnan jökuls, var þá með Ólafsvík. Á vetrum fór sr. Guðmundur jafnan gangandi þangað yfir Jökulháls, mjög brattan fjall- veg. Taldi hann, að fætur sínir hefðu mjög bilað við þær göngur. Auk þess hafði hann oft heimaskóla til að búa pilta undir skóla, jafnvel gagnfræða- próf. Hafði hann hið mesta yndi af slíkri kennslu, vann að henni með sömtt atorku og öllu öðru er hann gerði og náði líka jafnan ágætum ár- angri. Mun hið umsvifamikla starf þar hafa þreytt hann nokkuð fyrir tím- ann. Fékk liann sér kapilán, systurson sinn, en sótti síðan um Þingvelli og fékk veitingu fyrir því embætti 1923. Mun honum mjög hafa brugðið við verkahringinn i þessu fámenna presta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.