Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 86

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 86
84 VÍÐFÖRLl biblíuútgáfa, sem prentuð var í Reykjavík 1912.1 Síðan hefur Biblían ekki verið prentuð hérlendis, heldur í Bretlandi, og texta- breytingar ekki gerðar frá útgáfunni 1912, því að af henni var gerð föst letursteypa, sem notuð hefur verið óbreytt síðan, og sama máli gegnir um vasaútgáfu Biblíunnar, sem fyrst var prent- uð í Bretlandi 1914, og Nýja testamentisins frá sama ári (seinna prentað að viðbættum Davíðssálmum). Síðari prentanir eru því óbreyttar eftirmyndir þessarar útgáfu og hafa þess vegna ekkert sjálfstætt gildi í sögu íslenzkra biblíu/iýðí'rega.2 Hér að framan hafa verið tekin nokkur samanburðardæmi þess- arar síðustu biblíugerðar við þýðingar Odds Gottskálkssonar og Sveinbjarnar Egilssonar til að sýna fram á, hve langt er frá því, að hún sé þeirra sviptignust. lslendingar hafa ekki eignazt enn sígilda höfuðþýðingu Biblíunnar allrar. En varla væri goðgá að láta sig dreyma um, að Hið íslenzka biblíufélag yrði þess umkomið að gera úr garði endurbætta bibl- íuútgáfu — og þá með apokryfu bókunum — sem prentuð yrði á Islandi 1959, þegar öld er liðin frá því, er það gaf út Biblíuna síðast, og öld frá því, er Biblían var fyrst prentuð í Reykjavík. Hvernig sem fer um drauminn þann, eigum við vafalaust eftir að eignast nýjar biblíuþýðingar. Þarf þá vonandi enginn að hæl- ast um það framar, að „aðalókostinn“ á undanfarandi þýðingu, „hið ofíslenzkulega . . . orðfæri . . ., hafi nú hinir síðustu þýðend- ur svo að kalla alveg afnumið“.3 Ásamt frumtextakönnun annars vegar munu menn hins vegar væntanlega neyta í fyllra mæli en nú hefur verið gert þeirra biblíuerfða, sem þessi söguþjóð hefur orðið gleymnari á en maklegt má teljast. Þó hefur hún þar stund- um spyrnt fótum við hinum skriftlærðu. Það er til að mynda von- D Um síðustu biblíugerðirnar hafa m. a. skrifað Haraldur Níelsson, Studier tileg. Buhl, 193—98; Jón Helgason: Kristnisaga íslands II, 343—46; Ásmundur Guðmundsson: Haraldur Níelsson, Rvk. 1938, 11—18. 2) Markúsar guðspjall hefur Ásmundur Guðmundsson endurþýtt úr frum- málinu (fyrra hlutann ásamt séra Gísla Skúlasyni) og nú gefið út með 2. prentun skýringa sinna yfir það (Rvk. 1950). 3) Eiríkur Magnússon, Norðanfari 17. sept. 1870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.