Víðförli - 01.06.1950, Side 123

Víðförli - 01.06.1950, Side 123
TVÆR MYNDIR 121 voru það morðin. Þó fannst mér voSalegast að flytja þau skilaboð frá GuSi — í nafni hans — sem hafði í stjórnarskrá sinni bannaS að „deyða menn*'. Nú er hann borinn fyrir því að þjóSirnar eigi að drepa sem flesta mennr Já, sagði presturinn, slík afglöp eru varasöm og vitna um þann eilífa sann- leika, að mennirnir „vita ekki hvað þeir gera.“ Þessar prófstundir urðu oft æði langar hjá sr. Arna. Hann vissi Hka hvað fáfróð við vorum og þurfandi fyrir einhverja almenna fræðslu. Þess vegna leyfði liann stundum að við mættum spyrja sig um hvað það, er okkur langaði mest að vita. 011 vorum við meira og minna feimin við prestinn, svo þetta góða tækifæri varS ekki sem skyldi. Þó munu spurningar okkar hafa verið eitthvað á þessa leið: „HvaS þýðir orðið menntun, menntaðui: maður? Af hverju eru Islendingasögurnar svona Ijótar? Hvað heita höfuð- borgir Evrópuríkjanna o. s. frv.“ Einu sinni spurði óg,: „Getur nokkur maður búið til eitt grænt strá?“ — Já, það er hægt — þó aðeins úr frumefni frá GuSi, en líf getur enginn maður gefið stráinu. Það er ha>gt að sá til grasa. En það' er líf í frækorninu; líí í moldinni og líf í loftinu. Ilvaðan er það? Þessu varð mér auðvelt að svara, og mun aldrei gleyma því hvað ýtarlega sr. Ámi ræddi og svaraði spurningum okkar. Aðaláhugamál þessa gáfaða kennimanns var þó eitt og hið æðsta, að við skyldum alla ævina flýja til Krists. BiSja um leiðsögu hans og eilífa miskunn. Eftir ferminguna fór ég til Stykkishólms. Komst þar í sambúð með góðu lólki og leið vel. í Reykjavik ldutu þó að vera betri skilyrði til einhvers náms og varanlegri atvinnu. Þess vegna fór ég þangað og allt gekk sæmilega. Peninga hafði ég mjög af skornum skammti, en fólk það, er ég kynntist, var gott og greiddi fyrir því áhugamáli mínu að læra handverk og fræðasl eitthvað. Brátt konist ég svo i allgóðar ástæður. Var meira að segja dekruð og dáð, um of. Og nú skal ég sýna ykkur hvað eðli mitt er bágborið, vinnur öfugt og óviturlega. Þarna fann úg framaþrá mína sljóvgast. Hætti að virða aðstoð mannanna. Fannst það ekki nema sjálfsagt að ég mætti eta af öllurn trjám i aldingarði Guðs — en honum sjálfum gleymdi ég að mestu. Hafði eiginlega ekki neitt með hann að gjöra lengur. Gullið og grænu skógarnir hans voru þó hamingja mín og framtíð. En hvers vegna var ég aldrei fullkomlega sæl? Dreymdi alltaf að ég væri stödd á eyðimörku og vantaði vatn? Þá skeði undrið, sem enginn skilur. Frækorn fyrstu áranna lifði enn, og náði sambandi við „barnið í jötunni“. Barnið, sem óx yfir allan mannlqgan veikleika og stjórnar lífi sólhverfanna að eilífu. Loksins fluttu þau, sr. Árni og frú hans, hingað suður. Mér þótti vænt um þau bæði og gladdist mjög við nábýli þeirra hér. Ekki hafSi ég gleymt föðurgarði frú Elisabetar, Syðra-Skógarnesi. Svo samhent var allt það fólk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.