Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 70

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 70
68 VÍÐFÖRLl lenzkulegast og óvandaðast allra prentaðra biblíugerða okkar. Þó er því svo furðulega farið, að Steinn biskup er sagður Iiafa haft til hliðsjónar við Nýja testamentið þær þýðingar Jóns Vídalíns, er honum voru tiltækar, og samanburður við Pálspistla meistara Jóns virðist styrkja þá sögn.1 Skvlt er og að geta þess, að sumt í Nýja testamenti Steins hefur verið talið á sæmilegra máli en Gamla testamentið. En hér eru örlítil sýnishorn af stílbragði Steinsbiblíu með samanburði við Þorláksbiblíu. ÞORLÁKSBIBLÍA: Hafir þú dætur, svo gæt þú aö þeirra líkama og ven þær öngvum óvanda. Gift þína dóttur, svo hefur þú gjört mikið verk, og gift hana skynsömum manni. (Sír. 7, 26—27). Nær Jesús var fæddur í Bethlehem á Gyðingalandi í tíð Heródis kóngs, sjá, þá komu vitringar af Austur- landi til Jerúsalem og sögð'u: Hvar er sá nýfæddi konungur Gyðinga? Vrér höfum séð hans stjörnu í Aust- urlandi og eruin komnir að tilbiðja hann. En er Iferódes kóngur heyrði það, skelfdist hann og öll Jerúsalem með honum og lét samansafna öll- um kennimanna höfðingjum og skriftlærðum lýðsins og spurðist fyr- ir af þeim, hvar Kristur skyldi fæð- ast. En þeir sögðu honum: Til Bethlehem í Júdea. (Matt. 2, 1—5). STEINSBIBLÍA: Eigir þú dætur, þá haf gát á þeirra líkama og lát þína ásjónu ekki vera lystuga við þær. Gef þína dóttur, svo muntu hafa gjört eitt stórt verk, og gef einum forstandigum manni hana. En nær eð Jesús var fæddur í Bethle- hem í Júdæa í kóng Heródis tíð, sjá, þá komu vitringar af austri til Jerúsalem og sögðu: Hvar er sá, sem er fæddur Júðanna konungur? Því vér höfum séð hans stjörnu í austurálfu og erum komnir að til- hiðja hann. En þegar kóng IJeródes það heyrði, skelfdist hann og öll Jerúsalem með hönum. Og þegar hann hafði samansafnað öllum þeim yppurstu prestum og skriftlærðum á meöal fólksins, spurðist hann fyr- ir af þeim, hvar Kristur skyldi fæð- ast. Þeir sögðu til hans: I Bethle- hem í Júdæa. Með Steinsbiblíu rofna til verulegra niuna þau nánu tengsl við Nýja testamentisþýðingu Odds Gottskálkssonar og Guðbrands- biblíu, sem verið höfðu til þessa og voru aftur upp tekin oa; héld- f) Ævisaga Jóns Þorkelssonar I, 414; Magnús Már Lárusson, Kirkjurit- ið 1949, 342.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.