Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 53

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 53
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 51 lnítt stuðzt við íslenzkt kirkjumál síns tíma.* 1 En þýðing hans er mesta bókmenntaafrek siðskiptafrömuðanna íslenzku og braut- ryðjandaverk í þrennum skilningi. Hún er fyrsta samfelld og mikils háttar íslenzk þýðing á ritum Biblíunnar. í annan stað hafði lítið verið frumsamið eða þýtt á íslenzku í lausu máli síð- ustu tvær aldir og nær því ekkert nema bréf og gerningar undan- farna öld, þegar Oddur hóf verk sitt, þótt auðvitað nyti hann þess mjög, að íslenzkan átti gamlan, þroskaðan og þaultaminn sögustíl. Og loks er Nýja testamentið í þýðingu Odds fyrsta bók, sem nú er kunnugt um, að prentuð hafi verið á íslenzku. Slíkur frumherji var þessi maður. En prentun Nýja testamentisþýðingar hans var lokið í Hróarskeldu í Danmörku vorið 1540, og eru nú 5) Varla er neitt varðveitt af þýðingabrotum úr Nýja testamentinu frú næstu mannsöldrum fyrir daga Odds. Þó er til guðspjallsgrein um sáð- manninn í hdr. frá miðri 15. öld (AM 672, 4to; Leifar fornra kristinna træða íslenzkra, Kh. 1878, 188) og eitt hlað úr Opinberunarbók Jóhannesar frá því um 1500 (AM 667, 4to) og fleira smávegis. AUt er óljóst og óvíst um guðspjallaútgáfu Jóns biskups Arasonar. En séra Torfi Jónsson í Gaulverjabæ (d. 1689) segir í ævisögu Brynjólfs Sveinssonar, að hiskup hafi verið kistulagður „með .... Fjórum guðspjalla- mönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finnst nokkurt exemplar". (Bps. J. H. II. 337). Raunar er erfitt að rengja þessi orð. Séra Torfi var bróðursonur og erfingi Brynjólfs og viðlátinn, er hann var kistulagður, en Brynjólfur 4. maður frá Jóni Arasyni, svo að vel hefði bókin inátt varðveitast í ættinni. Einnig segja þeir Hítardalsklerkar Þórður Jónsson (Bps. Bkm. II, 693) og Jón Halldórsson (Bps. II, 38), að Jón Arason hafi látið prenta „guð- spjallabók í quarto“ (á Breiðabólsstað, segir Þórður), og gæti það verið sama bókin og séra Torfi nefnir. Páll Eggert Ólason (Menn og menntir I, 408—14) og Þorkell Jóhannesson (Prentlistin 500 ára) hallast að því, að hún hafi verið til, en Halldór Hermannsson dregur það í efa (Alm. ÓI. Þorg. 1930, 27—30; Islandica XXIX, 63—65). Sennilegast tel ég, að bók þossi hafi verið til, en aðeins tekið til sunnudagaguðspjallanna (sbr. „guðspjallabók" = dominicale), ekki verið prentuð fyrr en á Breiðabóls- stað, líklega milli 1540 og 1550 og því yngri en Nýja testamenti Odds — og einmitt gerð því til mótvægis, svo að prestar hefðu hér guðspjallatexta sína í samhljóðan við hina viðurkenndu Vulgata-þýðingu kaþólskra. En guðspjallaútgáfa Jóns Arasonar verður ávallt vafa bundin, þar til eintakið finnst í Skálholtskirkjugarði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.