Víðförli - 01.06.1950, Page 14

Víðförli - 01.06.1950, Page 14
OSCAR CULLMANN, prófessor: Voru ungbörn skírÖ í frumkristni? í 3. hefti VíSförla 1948 var getið bókar eftir próf. Oscar Cullmann um skírnarkenningu Nýja testamentisins, Die Tauflehre des Neuen Testaments, Erwachsenen und Kindertaufe, Ziirich 1948. Jafnframt var því heitið, að Víöförli skyldi síðar birta kafla úr þessari bók, enda hafði höf. góðfúslega gefið leyfi til þess. Nú birtist hér fyrsti hluti þessarar bókar nokkuS styttur. Ilún hefur vakið mikla athygli og treystast fáir að hnekkja rökum hennar. Höf. er einn víðkunnasti guðfræSingur nútímans, svo sem marka má af því, að hann gegnir nú prófessors-störfum við þrjá háskóla, hvern í sínu landi. Hann er skipaður prófessor í Basel, en hefur jafnframt verið kallaður til reglulegs fyr- irlestrahalds í Strassburg og Paris. Auk þess hefur hann verið kvaddur til fyrirlestrahalds við marga fleiri háskóla, m. a. ferðaðist hann um Svíþjóð og Danmörku á s. 1. ári í hoSi háskólanna þar. I. GRUNDVÖLLUR SKÍRNARINNAR ER DAUÐI OG UPPRISA KRISTS. Að hvaða leyti byggist skírnin á Jesú Kristi? Ekki nægir að benda á Mt 28,19. Þau orð hins upprisna mæla aðeins svo fyrir, að skíra skuli, en innra samband skírnarinnar við persónu hans og verk kemur ekki fram í þeim. Gyðingar höfðu skírt heiðingja, sem tóku gyðingatrú. Jóhannes skírari setur alla Gyðinga á bekk með heiðingjum að því leyti, að hann krefst skírnar af öllum til synda- fyrirgefningar, þar eð koma Messíasar sé fyrir dyrum. Jesús hefur m. ö. o. ekki fundið hina ytri athöfn skírnarinnar upp — að því leyti er henni öðruvísi háttað en hinu öðru sakramenti kirkjunn- ar, kvöldmáltíðinni. Þá er og þess að geta, sem virðist enn frek-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.