Víðförli - 01.06.1950, Side 99

Víðförli - 01.06.1950, Side 99
BÆNIN MÁ ALDREI BRESTA ÞIG 97 biðja nema í lokuSu herbergi, hér er um líkingarmál að ræða, sem á að sýna hiS rétta hugarfar biðjandi manns, innileik guðssamfé- lagsins. Þau taka það skýrt fram, að milli vor og Guðs megi aldrei komast sá fleygur, er vér getum einkennt með þessum orðum: að sýnast fyrir öðrum mönnum. Vér eigum að nálgast Guð í trausti barnsins til kærleika föður- ins og eins og hvíla upp við brjóst hans í takmarkalausri einlægni og hreinskilni. Það, sem vér þá fyrst og fremst eigum að biðja um, eru ekki eigin lífsþægindi, þó að vitanlega sé oss leyfilegt að minnast slíkra. hluta í bæn, heldur og umfram allt, að vilji hans fái að verða ráðandi í mannheimi. Þetta sjáum vér skýrast, er vér athugum bæn Jesú í Grasgarðinum: „Faðir minn, ef mögulegt er, þá fari þessi bikar fram hjá mér, þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.“ Þetta segir hann líka berlega í bæninni „Faðir vor“, því að eftir ávarp- ið: „Faðir vor, þú sem ert á himnum“, kemur fyrst og fremst þetla: „Helgist þitt nafn, tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.“ Þetta brýnir hann líka fyrir oss á öðrum stað, að fyrst af öllu beri oss að leita ríkis Guðs og hans réttlætis. Bein afleiðing af því er sú, að vér jafnframt biðjum hann fyrir- gefningar á syndum vorum, því að á meðan vér reynum ekki að uppræta þær, getum vér ekki beðið í einlægni, að Guðs vilji drottni, eða með sama hugarfari og tollheimtumaðurinn forðum, sem barði ser á brjóst og sagði: „Guð, vertu mér syndugum líknsamur.“ Ep þessi tollheimtumaður fór réttlættur heim til sín. Vér getum þá heldur ekki vænzt þess, að hann fyrirgefi oss misgjörðir vorar, nema vér fyrirgefum þeim, sem oss finnst hafa gert oss á móti. Getum vér í því sambandi minnzt á skulduga þjóninn, sem ekki vildi gefa samþjóni sínum upp skuld þá, er hann átti honum ógoldna. Þetta byggist á því, að Guð er kærleikur, og hver sá, er vill kom- ast í innilegt samfélag við hann, kemst ekki hjá því' að opna hjarta sitt fyrir hinum guðlega kærleika, svo að þessi guðlegi kærleikur fái gegnsýrt allt líf hans og starf. „Því Guð lítur aldrei á atmað í heim en auðmýkt og hjartans trúnað.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.