Víðförli - 01.06.1950, Side 124

Víðförli - 01.06.1950, Side 124
122 VÍÐFÖRLT í góðvild sinni til mín þegar ég var illa stödd þar í nágrenni. Fyrst er ég hitti sr. Árna, eftir öll þessi ár, heilsaði hann mér og sagði: „Segðn mér aðeins eitt. Trúir þú enn á Jesúm Krist og hann krossfestan?“ Ég sagði prestinum allt. Dró ekki yfir hinn dimma kafla þeirra ára. SagSi þaS líka, að ég hefSi reynt kærleika Krists á fátæku heimili foreldra minna, í mann- raunum, meSlæti og synd. Gegnum allar þær þrautir hefSi Tjósið hans lifað í sál minni og bjargaÖ mér. Hvernig ætti ég svo að efast um Drottin minn og Guð minn. Sr. Árni sagði að svona tilfelli væru algeng. HeimsfræSin hefði svo oft gjört helgidóminn að ræningjabæli. Kristur væri eina lindin, sem allur sann- leikur streymdi frá, og umhyggju hans gæti enginn Tifandi maður skilið. Á heimili prestshjónanna naut ég sömu vináttu og fræðandi samtals áfram. Oft las sr. Árni heil kvæði og sálma bókarlaust •— eftir hin og cinnur skáld, oftast þá Matthías, Bólu-Hjálmar og Einar Benediktsson. Einu sinni sagði ég: „Var Hallgrímur svona mikið skáld?“ Þá hrökk sr. Árni við og sagði: „Nefndu ekkert skáld um leið og Hallgrím.“ Svo tók hann Passíusálmana og sagði: „Á ég að sýna þér inn í himininn?“ Ifann þurfti ekki lengi að leita. Fletti upp og las efst á einni blaðsíðu: „Þeir höfðu leyfi lausnarans, lífi að forða sínu, frá sárri pínu. NauSugir misstu návist hans. Nú gæt að ráði þínu.“ Síðast er ég sá sr. Árna var hann orðinn rænulaus. Hafði legið nær heil- an sólarhring með lokuð augu, án þess að mæla orð. Eg fór samt að rúm- inu hans og sagði: „Séra Árni!“ Þá brá svo við, að hann hreyfði sig og sagði: „Er það Kristln?" Svo tók hann furðu fast í hönd mína og sagði: „Talaðu eitthvað um Guð.“ Ég sagði strax það sem kom fyrst í hug minn: „Guð komi sjálfur nú með náð.“ Þá tók þessi deyjandi maður við og las, með hvíldum, allt versið. Sagði þó oft sömu orðin: „Nú er mér Jesú þörf á þér!" Við dánarbeð sr. Árna minntist ég margra orða hans og svara við mínum fávíslegu spurningum. Nú var sú rödd að þagna. Einni spurningu varð ég því að ljúka og sagði: „Var Kristur nokkurn tíma maður, var hann ekki alltaf aðeins Guð?“ Þá herti sr. Árni takið um hönd mína og sagði: „Hann var og verður að eilífu Guð á himni og jörðu.“ Og enn hugsaði sr. Árni rökrétt, hann neitaði því ekki að Kristur hefði einnig „gjörst rnaður". Þetta var síðasta samtal okkar sr. Árna — síðasta ræða hans í þeim anda, að vitna um Guð og leiðheina mér. Ég þakka. Kristín Sigfúsdóttir frá Svðri-VöIIum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.