Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 2
2
INNGANGUR.
löndum hans og þó til meiri tíðinda draga. Rit vort hefir áður
vikiS á, hvernig Austurríki mætti ugga um sinn hag, ef binir
slafnesku fjóSflokkar í löndum Soldáns næ8u a8 brjótast til for-
ræSis — einkanlega, ef þeir nyti viS fulltingis af Rússlands
hálfu. En sú hættan er ekki minni, sem riki Soldáns er húin,
er Slafar í þeim löndum Austurríkis, sem liggja í grennd viS
Tyrki, hefja þesskonar stórræSi, sem nú hefir or8i8 á bugi í
Dalmatiu. Fregnir bárust þegar af óeir8um í löndum Tyrkja,
einkum á Bulgaralandi, en Svartfellingar, sem eru á næstu grös-
um viS Dalmata, voru gruna8ir um liSveizlu vi8 þcssa uppreistar-
dólga Austurríkiskeisara. jpeir eru meSallagi siSaSir, en herskáir
og hafa opt haldiS uppi herskiídi móti drottni sínum í Mikla-
garSi. því var og fleygt, a8 Austurrikiskeisari mundi fá leyfi
til hjá Soldáni a8 senda her á hendur Svartfellingum, ef þeir
gerSu meira a8 — en komi a8 þvi, er eptir a8 vita, hvort eng-
inn mundi mæla hjer á móti, því þó höf8ingi Svartfellinga sje
ekki í stórhöf8ingja tölu — Montenegróbúar eru vart meir en
100,000 a8 tölu —, hefir stundum veri8 sagt, a8 stjómin í
Pjetursborg legSi mikla rækt vi8 hann. Sumir hafa virt jjetta
svo, a8 hann væri látinn njóta J>ess, er hann væri flestum öSrum
ódælli vi8 lánardrottinn sinn í MiklagarSi. Vjer getum Jiessa,
af J>ví þa8 sýnir, á kvaS mörgum boSunum brýtur J>ar eystra,
og hve varlega ver8ur a8 stýra, ef ókyrrt verSur í ríki Soldáns
e8a í kringum hann. í fyrra — og allan jþann tíma, meSan
Kritarmenn hjeldu vörn uppi — mátti sjá, a8 Rússar voru J>eir einu,
er tók sárt til um hag og kosti Grikkja, J>ó jþeir þá fjellust á
Jau málalok sem urSu og sagt var frá í fyrra í J>essu riti; en
jþaB er jþó eigi víst, a8 svo fari í annaS sinn, J>egar Rússar
þykjast betur vi8 látnir a8 taka í strenginn jþar eystra, hvort sem
l>aS þá eru Grikkir, sem hefja ófri8 vi8 Soldán, e8a hinir slaf-
nesku þegnar hans. í öllum hreifingum, er bryddir á me8al
SuSurslafa, þykjast menn geta raki8 einhvern feril til stuSnings
e8a æsinga frá Rússiandi, og mergurinn málsins (,,austræna“) er
sá og hefir veri8, a8 ríki Tyrkja færi eigi þverrandi Rússlandi
til vi8gangs og vaxta í Nor8urálfunni. Fyrir þær sakir leggja
vesturþjóSirnar sig svo fram i Miklagar8i me8 rá8 og áminningar