Skírnir - 01.01.1870, Side 131
Þýzkaland.
FRJETTIR.
131
aS þeim haldiö, en þau veröi sjálf a8 koma sjer saman um þetta
mál; vei'ði þau samráSa um a8 biSjast inngöngu í bandalög
NorSurríkjanna, muni strax lokið upp fyrir þeim. Stórhertoginn
af Baden, tengdason Prússakonungs, er mesti hollvinur Prússa,
og hefir lagt sig meir fram en nokkur hinna höfSingjanna þar
sy8ra, um a8 snúa hugum þegna sinna a8 sambandi vi8 Nor8ur-
ríkin. þegar hann setti þing sitt í septemhermánuSi, talaSi hann
næstum því ekki um anna8, en um „ena þjóSlegu endursköpun
þýzkalands“, nor8ursambandi8, tollþingi8 og varnarsamningana,
e8a um þær heillir og þrifnaS, sem hún þegar hefSi afrckaS öllu
þýzkalandi, og þau samheldisbönd, er hún hef8i náS a3 festa
milli allra þýzkrá landa. „Samhandi8 me3al allra þýzkra ríkja“,
sag8i hann, „tekur a8 vísu eigi enn til svo margra mála, sem
skyldi, en vjer ver3um a8 vona, a8 þa8 bæ8i efiist og festist
betur, svo blessunarríkt sem þa8 er í e81i sínu.“ Sú ræ8a var
mjög lofu8 í blö3um Prússa, og kölluS bæ8i þýzk og þjóSleg, en
þingi3 svaraBi honum af sömu lotum, og margir gátu þá til þess,
a3 endirinn mundi ver8a sá, a8 Badenshúar knýSu á dyr nor8ur-
ríkjanna. þetta fórst þó fyrir, og kvisuSu sumar sögur, a3 stjórn
stórhertogans hefSi fengiS bendingar frá Berlín um a3 stilla sig
og láta allt vera kyrrt. Sumir sög8u, a8 til hennar hef8u komi8
fyrirspurnir beinlínis frá París um þa8, hvort henni væri nokku8
frekara í rá8i. Á sambandsþinginu bar Lasker (einn af forustu-
mönnum ,,þjó8ernisflokksins“) þa8 upp nýlega, a3 þingi8 skyldi
lýsa yfir skyldustu þökkum til fólks og stjórnar í Baden, og um
leiS fagna8arvonum sínum um þa3, a8 Baden tækist sem brá8ast
a8 komast i bandalög norSurríkjanna. Bismark tók þvert og
stirt í þetta mál, og kva8 uppástunguna bera me3 sjer, „hversu
þingum væri þa8 lítt lagi3“, a3 ætla sjer eindæmi um útlend
stjórnarmál. Hann kva8st reyndar óska þess sama sem aSrir um
samband milli suSurríkjanna og norSursambandsins, og kunna a3
vir3a þa3 eins vel í heztu þakkir, er fram færi í Baden, sem
hver annar, en hann yr8i a8 láta menn hreint og beint vita, a3
sem komiS væri, yr3i þa3 hvorumtveggju sí8ur til gagns en ógagns,
ef Badensbúar gengi í bandalög bræSra sinna fyrir nor8an Mæná.
Ef menn nú ýttu undir vi8 Badensmenn, mundu Wvirtembergingar
9*