Skírnir - 01.01.1870, Page 114
114
FRJETTIR.
Spánn.
MeS þeim ísabellu og Francisco bónda hennar hafa aldri
veriS þaS er kallað var í f.vrri daga „góSar samfarar*, en eigi
bætti þá um, er þau voru komin í útlegSina. J>au hafa látiö
berast fyrir í París, en Frans konungi þótti drottning sín taka
vel frekt til peninganna, sem aS vanda, og kva5 nú undir sig
bera öll ráð húss og hirSslu, úr því hún nú væri af ríkisvöldum.
Til lykta stir5na8i svo samlyndið, a5 bæ5i Napóleon keisari og
drottning hans hlutuSust til, þó þa5 kæmi fyrir ekki. Bæ5i hafa
skotiS máli sínu til dóms, en nú hefir frjetzt, aS drottning hafi
sagt skiliS viS mann sinn, og mun honum þá vart þykja verr
komib sínu rá5i en fyrri, þó endir verbi á svo góSum samvistum.
Portúgal.
Bjer hefir fátt borib til nýlundu ári5 sem leiS. Á undan-
farandi árum hafa ráSaneyti konungs átt þar í mestum vanda, er
þau vildu finna ráS til fjárhagsbóta, e5a jafnvægis meS tekjum og
útgjöldum, og hefir þaS mál, eba ýms skattanýmæli valdiS allmikl-
um þingdeilum og alltíSum ráSherraskiptum. Hertoginn af Loulé
’er nú fyrir stjórninni, er opt befir áður veitt henni forstöSu.
þess hefir stundum veriS getiS í riti voru, aS nokkur flokkur á
Spáni og í Portúgal vill koma þessum ríkjum í bandalög, eSa
koma fótum undir „hi5 iberiska samband“, er þeir svo kalla.
þeim mönnum hefir þó heldur fækkaS í Portúgal á seinni árum,
enda kváSu þau ráS vera þar mjög móti skapi allrar alþýSu.
Menn segja, aS þetta muni sjerílagi hafa staSiS fyrir, er Ferdi-
nand konungur hafnaSi boSunum frá Madrid, aS taka viS tign á
Spáni, því þá hafi legiS viS óspektum, er fólkiS heyrSi aS þessa
var leitaS. En menn munu hafa veriS hræddir um, aS þaS
mundi draga til sameiningar ríkjanna síSar meir, ef faSir konungs-
ins tæki viS kórónu Spánarrikis, eSur aS hún mundi eptir hans
dag ganga svo aS erfSum, sem ætterni stæSi til. þaS er nokkuS
ámóta um málahorf Iberinga og Skandínafa á NorSurlöndum.
Hvorirtveggju treysta því, aS sambandi ríkjanna verSi samfara