Skírnir - 01.01.1870, Page 65
Frabklaud.
FRJETTTR.
65
og í launa skyni fyrir hlýBni sína, dug og öruggleik í þjónustunni
gerSi keisarinn hann aS forseta öldungaráBsins. I enu nýja ráSa-
neyti gengu margir hinna eldri ráðherra aptur til sæta sinna, en
auk Rouliers fóru þeir frá: Lavalette (utanrikisr.), Duruy (kennslu-
mála), Baroche (dómsmála) og Vuitry (formaSur í ríkisrá8inu).
Af miSflokkinum viidu engir ráSast til sætis með þeim, og þó
var sagt, aS mörgum (t. d. Ollivier, Segris og Buffet) hefSi staðiS
þaS til boíia. Latour d’Auvergne tók vi8 utanríkismálum eptir
Lavalette, og svo ýmsir vi8 ö8rum málum, en enginn af þeim var
talinn í rö8 hinna nafnkenndari manna. Menn sögSu og þegar, a8
þa3 væru brá8abirg8amenn, og þeir mundu ekki eiga nema stundar-
dvöl í rá8aneytinu, sem sí8ar reyndist. Á þinginu höf8u menn
veri8 a8 prófa kosningarnar, og haf8i þar slegi8 í hör8ustu
rimmur me8 stjórnarflokkinum og lýSvaldsmönnum, en þeir vildu
ógilda allmargar kosningar sökum aShalds, hótana e8a heita —
eSa jafnvel mútugjafa af hálfu embættismannanna. En versti
stormurinn ger8ist þá (þann 13. júlí, daginn eptir, a8 bo8an
keisarans var birt), er sú bo8an kom til þingsins, a8 þing-
setunni skyldi fresta8 (um ótilteldnn tíma). Jules Favre, Eugene
Pelletan og fl. köllu8u þetta ólög og ofbeldi móti þinginu, er
enn væru margar kosningar (55) óprófa8ar. FormaSurinn tók hva8
eptir anna8 fram í, og óhljóBin ur8u svo mikil í salnum, a8 ná-
lega ekkert heyr8ist af því sem þeir sög8u. Sí8an sag8i for-
maSurinn þingi slitiS, og voru þar margir me8 reiSisvip og í
versta skapi, er þeir gengu út úr þingsalnum. Eptir þetta var8
miki8 um fundi me8 öllum flokkunum, en miSflokksmenn stó8u
enn fastast saman, og ur8u allir á þa8 sáttir, a8 halda öllum
þeim atriSum óbrug8num, er þeir vildu hafa beiSzt, þegar fyrir-
spurn þeirra var bo8u8 á þinginu (um kvi8dóma í prentmálum,
frjálsar þingkosningar, kosna sveitarstjóra, forræSi hjera8aþinga,
og fl. þessk.; sbr. þa8 sem á8ur er viki8 á bls. 57—58), og hefja
framsögu síns máls, er þingiS tæki aptur til starfa. I stuttu
máli: þeir vildu hvorki ganga í H8 me8 enum nýju rá8herrum a3
svo komnu, nje veita þeim þungar búsifjar, en þeir ætlu8u a8
knýja til þess á, er þeim lagabótum yr8i hleypt inn í landstjórn-
arlögin, sem a8 þessu lutu og þeim þóttu svo miklu var8a.
5