Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 112
112
FRJETTIR.
Spiínn.
sjálfir bundiS og helgaS. Af enum merkari var Orense (mark-
greifinn af Albeida) í jieirra tölu. Uppreistin byrjaöi meS miklum
ákafa í Barcelónu, og fjellu þar hátt á þriðja hundraS manna af
hvorum fyrir sig, á8ur en liSinu tókst a8 bæla hana niSur. I
ö8rum borgum, — Sarogossu, Bejar og fl. — fjekk og stjórnar-
liÖið aÖ heyja haröan leik, og víÖa hlauzt sigurinn ekki fyrr en eptir
mikiS mannfall og mestu borgarspell, en lengst hjeldu uppreistar-
menn vörniuni uppi í Valencíu. þessa borg varS aÖ sækja meS
miklum liÖsafla og til lykta me8 stórskota hríSum, jrví hinir vildu
eigi gefast upp, fyrr en herinn hafÖi látiS rigna eldi og kúlum
yfir bæinn og eyÖt þar heilum húsaröÖum, kirkjum, höllum og
öÖru stórhýsi. þegar vörnin var hjer þrotin, tók og uppreistin
alstaÖar a8 rjena, og í sí8ari hluta októbers var landiS komiS
aptur í kvrrS og ró. Tveir fulltrúar af þjóÖvaldsmanna flokki
höf8u falliS í uppreistarbardögunum (e8a fleiri eptir sumum sögn-
um), en sumir leituSu undankomu til annara landa þegar varn-
irnar þrutu. Orense flúöi til Portúgais, en var3 handtekinn á
leiSinni. Um tíma Ijet Prim lýsa flest hjeru8 í hervörzln, og
gengu þá margir þjóSvaldsmanna af þingi, en komu þá aptur,
er hann hafSi leyst landiS úr þeim böndum. þó slíkir atburSir
hafi sýnt, a8 stjórnin á Spáni verSur a8 eiga vi8 öllu búi8, og
a8 sumir flokkarnir eiga skammt til stórræ8anna, þegar svo ber
undir, jókst henni þó bæ8i hugur og traust vi8 þær lyktir, er
uröu á uppreistinni. Um þa8 leikur á ýmsum getunum, hva8
Prim hefir í rá8i um konungskosninguna (sem fyrr er á viki3),
en þess verSur a3 geta, a8 síSustu fregnir hafa haft þau orö
eptir honum á þinginu, a8 völdin skyldi hvorki berast aptur undir
ísabellu e8a son hennar. Hún hefir sent son sinn til Rómaborgar
á fund páfans — en bann haí'Bi skrifaÖ henni þa8 til buggunar,
a8 hann dagsdaglega bæ8i fyrir benni og börnum hennar — og
í brjefi sínu láti8 hann vita, a8 hún hefBi afsalaB sjer öllum
rjetti til ríkis á Spáni í hendur prinsins. þa3 er og sagt, a8
flestir (36 af 41) biskuparnir frá Spáni, sem sótt hafa kirkju-
fundinn, hafi þegar skundaB á fund prinsins og kvaSt hann meB
miklum virktum, en a8 stjórnin hafi þegar sent þeira haröar
átölur fyrir þá framfærni. — A8 því kirkjuþingiB snertir, hefir