Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 152
152
FRJETTIR.
Austnrnki.
hafa kunnafi hinu illa, er þeir jafnast hafa hreykt sjer upp yfir
hina innlendu og tyllt sjer á ráÖaskörina. Mest kvaS a8 þessu
á Sjöborgalandi, og meSan þar var bæSi þing og „kansel!í“, má
nærri geta, a8 þýzkan sæti í öndveginu. Á þeirri dýrð hefin<^
stjórn Ungverja nú gert enda, er hvorttveggja er af tekiS. þó
allt hafi farið skaplega me8 þjóöverjnm og Maþjörum síSan þeim
samdist um tvídeildarskipun keisaradæmisins, hefir hinum fyrr-
nefndu þó svi8i8, a8 Madjarar gerSu sjer svo dælt vi8 þýzkuna
og allar þýzkar landstjórnarskipanir, er fólkiS var8 a8 taka vi8
á bervaldsárunum. þetta hefir opt komiS í ljós í þýzkum blöBum,
einkanlega í Neue freie Presse, og hafa þau stundum gert lítiS
úr e8a skop a8 háttum og högum á Ungverjakmdi. þjóSernis-
blö8 Madjara svara því jafnan styggt, og bi8ja alla þjóBverja
fara nor8ur og ni8ur, en segja þjó3 sinni muni vart vel vegna
fyrr, en hún sje laus vi8 þá til fulls og alls og eigi sem minnst
vi3 þá saman a8 sælda. þetta fer og allnærri óskum „vinstri
handar“ flokksins á þinginu, og eflist hann svo vi8 næstu kosn-
ingar, sem vi3 enar síSustu, er eigi ólíkt, a3 þá losni um suma
hnútana, er nú þykja traustastir.
þó mótstöSuflokkur stjórnarinnar efldist svo mjög vi8 kosn-
ingarnar — e8a um 100 atkvæ8i —, hafa Deaks liSar komi8
fram öllum málum sínum á þinginu. þess má geta, a3 fulltrúar
Króata (29) gengu allir í flokk stjórnarinnar1, og vi8 þa3 fjekk
’) þetta sýnir, ásamt mörgu fleiru, að Króalar liafa snúizt til fulls vin-
fengis við Madjara, og að þeitn þykir nú vcl komið sinum koslutn.
þeir hafa fyrir sin mál einn ráðherra í ráðaneyti Ungverja. Utn leið
og landsþingið í Agram (höfuðborg Kr'óata) byrjaði (4. sept.), tók
hinn nýi landstjóri (Banus) við sýslu sinni, og var sá atburður (inn-
reið hans, eiðvinning og svo frv.) mesta viðhafnar- og hátíðar-efni í
borginni, og voru þar viðstaddir tveir af ráðherrum Ungvcrja, auk
ráðherrans frá Króatalandi, er lfedekovic heitir, og margir frá ríkis-
þingi Ungverja. Allt fór hjer fram á tungu Króata, og hana tala
ráðherrar Ungverja, þegar þeir eiga erindi þangað suður (t. d. í fyrra
vor i fylgd Jósefs keisara). Króötum likar það vel, sem von er, en
hitt eigi tniður, er Ungverjar vilja leggja bæði Hergciralandið og Dal-
maliu við þeirra land, ef samningunum við Austurríki um það mál
lýkur sem þeir vona. þessvegna eru lika Madjarar orðnir mjög vin-