Skírnir - 01.01.1870, Page 45
Engl.'ind.
FRJETTIR.
45
berjast vi8 bágborin kjör e8a vesaldóm. J>egar menn heyra sagt
af auísæld manna og gróða í slíknm löndum, þykir mönnum
ekki svo líklegt, a8 sultur og seyra geti átt j)ar heima, engu
mi8ur e8a me8 meira móti en þar, sem allt hi8 ytra líf er svo
fáskrú8ugt og ber heizt vott um fákunnáttu og vanefni. En þessu
er j)ó annan veg fari8. „í öllum löndum er pottur brotinn" og
þa8 á eigi sí8ur vi8 England en önnur lönd. AuBurinn er mikill,
en hans verSur hjer svo aflaS sem ví8ar, a8 „þa8 hefir eik sem
af annari skefur11, a8 miki8 rakast a8 einum um lei8 og mörg
hundru8 manna sitja jafnsnau8ir eptir öll íjárföngin, þó þeir hafi
mest fyrir þeim haft. Af slíku rísa deilurnar me8 verkmanna-
fólkinu, e8a i8na8armönnum, og verkmeisturum e8a verksmi8ju-
eigendum á Englandi og í ö8rum löndum. þegar talaS er um
au8 manna og atvinnukosti á Englandi, ver8ur þess a8 gæta, a8
Englendingar eru mesta verzlunarþjóS í heimi, a8 þeir sækja
varning, tilföng og efni til svo margra i8na8artegunda um langar
lei8ir, a8 i8na8ur þeirra og gró8i er svo mjög há8ur afurSum
annara landa og mörku8um á fjarlægustu stö8um. þetta sást
liósast meSan styrjöldin stó8 yfir í Bandaríkjunum, og baSmullar-
flutningarnir brugSust frá su8urrikjunum. Yi8 þa8 ur8u margar
þúsundir manna atvinnulausir og ölmusuþegar. þegar svo ber
a8, eru þa8 einkanlega verkmennirnir, er komast í nau3 og
volæ8i, en verkmeistararnir hafa flestir sje8 svo hag sínum borgiS,
a3 þeir geta seti3 af sjer hrí8ina. En þó er þa3 au3vita8, a3 slíkt
ver8ur líka a8 gera þeim geig, er auSnum hafa safnaS, því a8
þeim færist þó vandinn, er til lengdar leikur. þegar fólki3
hrundi ni8ur hungurmorSa á Irlandi í hallærinu 1846 (er jar8-
eplin brug3ust), áttu enir ensku landeigendur a3 vísu jafngóSa
daga og á8ur, en margir misstu þó mikils vi8, og til margra
kom a8 rei8a miki3 af höndum fólkinu til bjargar. Af þessum
dæmum einum má sjá, a3 þó menn tali um au3 og uppgang
hinna miklu landa, þá er þa8 eigi svo a8 skilja, a8 allir ba8i
þar í rósum. Af sumu, er sta8i8 hefir í blö3um Dana og Svía
úr landshagsskýrslum frá Englandi, sjest þó bezt, a8 au3ur og
fátækt eigi a8 eins geta veri8 samfara í sama landinu, en a8
hvorttveggja fer vaxandi á sama tima. Frá 1845 til 1868 haf3i