Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 21
INNGANGUB.
21
aldartímum. var einkum a8 undirlagi Palmerstons lávarSar,
að Soldán tók pessa rögg á sig vi8 höfSingjaskiptin á Egypta-
landi. Napóleon keisari hluta8ist nú til málanna, og me3 kapp-
samlegum eptirgangsmunum tókst honum a8 koma á nýjum samn-
ingi me8 fjelaginu og jarlinum, er Soldán sí8an veitti samþykki
til. FjelagiS skyldi skila aptur skur8unum, og aferir skyldu eigi
teknir til starfans en þeir, er viljugir gengi a8 J>ví vinnukaupi,
sem bo8i8 væri. Reinirnar me8 fram leiBarskurSinum1 skyldu
vera eign fjelagsins sem á8ur, en fyrir vatnskurSinn og brig8in á
skilmálunum um verkmennina (auk fl.) skyldi jarlinn grei8a fje-
laginu 84 mill. franka. Eptir jjetta tók allt a8 ganga grei8ar
me8 framkvæmdirnar. Mönnum fótti hi8 bezta hafa úr rá8izt,
og hlutabrjefin hækkuSu nú drjúgum í ver8i, og Lesseps fjekk nú
verkmenn frá Nor8urálfu og allskonar verkvjelar, er nokku8 er
fyrr á minnzt. Nú tók og fólkiS a8 streyma a8 frá öllum enum
sy8ri löndum álfu vorrar til atvinnuvistar og bólfestu á ei8inu,
og horgirnar nýju vi8 skurSinn uxu dagvöxtum2. 17. fehr. 1867
var litlum byr8ingi (jakt) fleytt í gegnum skurSinn og frá Isma-
iliah um ferskavatnsrennuna su8ur a8 Suez, og þótti sú saga me8
meiri tí8indum, sem von var, og eptir j>a8 efaSist enginn um,
a8 allt mundi vinnast. I sumar (í ágústmánuSi) var þetta verk
svo nærri lyktum, a8 jarlinn hau8 höfBingjum og ö8ru stórmenni
— auk mikils fjölda blaSamanna frá öllum löndum — til sín, til
a8 vera vi8, er skur8urinn yr3i víg3ur og látinn opinn til um-
ferBar. þetta fór fram í Port Said 16. dag nóvembermána8ar í
vi3urvist margra höf8ingja og tiginna manna og ótal þúsunda frá
öllum löndum og álfum. J>ar var Evgenía drottning frá Frakk-
landi og me8 henni Murat prins (frændi keisarans), Jósef keisari
frá Austurríki (og me3 honum Beust, ríkiskansellerinn, og Andrassy
*) samsvara hjerumbil 10,000 (iagsláttum.
’) 1850 lifðu á öllu eiðinu 150 inanna og af þeim voru 25 af evrópu-
kyni, en nú cru þar þessar borgir: Port Said með 12,000 íbúa, ís-
mailiah með 5000, Kanhara með 3000, en auk þess búa þar 25 þús.
á öðrum slöðum með fram skurðinum. Af eiðbyggjum eru 23,000
æltaðir frá Norðurálfu. Suezborg er hjcr eigi með talin, en íbúatala
hcnnar heflr vaxið á þessum tíma frá 3,000 til 25,000-