Skírnir - 01.01.1870, Page 99
ítnlfa.
FKJETTIR.
99
sjest sem berlegast, aS páfinn helgar sjer ráS og uppkvæSarjett
um svo mart, sem beinlínis varSar lög og þegnlegar tilskipanir
rikjanna. MeSal svo margs annars ólielgaSi hann svo almennan
kosningarrjett 1 brjefinu 1869, aS'JaS var taliS meS villukenn-
ingum, er menn vildu láta allsherjar atkvæðagreiSslu einnar þjóSar
e8a íbúa eins lands jafngilda óbrigSilegum lögum. Mönnum þykja
síSur en svo líkur til, aS páfinn láti |>á minna eSa færra til sín
taka, er honum er játaS einveldi í kirkjunni, og því er von aS
mörgum fari eigi aS lítast á blikuna, og aS sumum ríkjunum
þyki eigi ens betra von, er bannsöngvar hans hljóma sem dóms-
básúnur frá veldi himnanna. Hjer vita margir sig bæSi breyska
og brotlega, því í mörgum löndum eru þau nýmæli í lög leidd,
er páfinn kallar andstæSileg lögmæli GuSs og kirkjunnar (t. d.
um vígslulausan hjúskap, sölu kirkju- og klaustra-eigna, um al-
þýSuskólana eSa lausn þeirra undan klerkastjettinni, og mart fi.),
en sumstaSar hafa menn (t. d. í Austurríki) gert ógilda samn-
ingaskrána viS páfastólinn þrátt fyrir mótmæli páfans og forboS.
trú)j þeir sem lesa bækur eptir villumenn eða þá, sem frá hafa
fallið; þeir sem óhlýðnast við boð páfans; þeir sem skýrskota úrskurði
páfans til kirkjuþings (!), og þeir er þá menn styðja í orði eða verki;
þeir sem ofsækja umboðsmenn kirkjunnar, legáta páfans (og svo frv.j,
eða vísa þeim á burtn af landi eða frá óðijlum kirkjunnar; þeir sem
hamla dömsvaldi kirkjunnar, eða draga hennar embættismenn eða láta
stefna mönnnm af andlegu stjettinni fyrir veraldlegan dóm; þeir sem
beita veraldlegu valdi móti boðum og brjefum páfastólsins eða þeirra
birtingu (sem Napóleon keisari leyfði sjer við nokkurn hluta brjefsins
1864); þeir sem taka undir sig frá kirkjunni það dómsvald, er henni
ber, eða eignir hennar og tekjur, og þeir sem ráðast á og leggja undir
sig borgir og lönd páfastólsins(J), og svo frv. Við þetta er enn hnýtt
afarlangri runu, t. d. þeim er leggja hendur á klerka, verja forboðaðar
kenningar, ganga til einvígis, ganga í leyndarfjelög (t. d. „frimúrara”),
sem eru mótdræg páfastólnum, hafa samneyti við bannfærða menn,
kaupa kirkjueignir, og fl. Sem hægt er að sjá, verða bjer margir ui
sömu fordæmingunni”, þvi, að vjer ekki tölum um alla prótestanta,
er ráfa á villuvegum, bafa nú flest kaþólsk ríki, t. d. ríkin á Jvýzka-
landi, Austurriki, Ítalía, Spánn, Portugal og Frakkland gerzt brotleg í
ýmsum greinum og bakað sjer bannböl með lögum sínum, hvernig
sem þau svo reiðir undan þvi siðan.