Skírnir - 01.01.1870, Side 250
250
FRÉTTIB AF ÍSLANDI.
11. Bænarskrá uni að haldnir verfti í Reykjavík opinberir fyrir-
lestrar yfir sögu íslands og fornfræöi Noröurlanda.
12. Bænarskrá viövíkjandi aÖ fastakaupmönnum á íslandi veröi
gjört að skyldu aÖ vera búsettir í landinu.
13. Bænarskrá um að gufuskipsferÖum vröi komiÖ á í kríngum
ísland.
Enn fremur sendi þingiÖ konúngi ávarp, viÖvíkjandi stjórnar-
bót; 8 málum vísaÖi þíngiÖ til hlutaÖeigandi yfirvalda; 11 mál
náöu eigi fram aÖ gánga og höföu nefndir veriö settar í tveimur
af þeim.
Af öllum þeim málum, er alþíngi hafÖi til meðferöar, vár
sem vænta mátti mestur áhugi manna á stjórnarbótarmáli voru.
Veturinn 1868 — 69 hafÖi verið rædt um það mál á ríkisþíngi Dana,
og gáfu þær umræÖur tilefni til ýmsra greina í frumvarpi stjórn-
arinnar um hina stjórnlegu stöðu Islands í ríkinu, sem þínginu
eigi geðjaðist að. Nefnd sú, er kosin var í rnálið, fann það að,
aö ríkisþíngi Dana væri áskilinn réttur til að leggja samþykkt
sína á undirstöðuatriði stjórnarskrár fslands, þar sem þó löggjöf
íslands væri því með öllu óviðkomandi, þareð landið frá öndverðu
hefÖi verið sérstakur hluti Danaveldis, og grundvallarlög Dan-
merkur heföu eigi gildi fyrir það; að einn af ráðgjöfum þeim,
er ábyrgÖ heföu fyrir ríkisþínginu, skyldi hafa á hendi stjórn
hinna sérstölui málefna íslands:'að alþíngi heföi eigi atkvæði
um tillag íslands til hinna almennu málefna ríkisius, þareð það
mætti ákveða meÖ lögum er ríkisþíngiö samþykkti; að hið á-
kveðna árstillag úr ríkissjóði, nfl. 30,000 rd. fast og 20,000 rd.
laust, væri of lítið og of hvikult, þareð því mætti breyta með
lögum, er ríkisþingið samþykkti, þar sem nefndin annarsvegar
tók frain, aÖ ísland ætti réttarkröfu til 126,261 rd. árlega. þareö
því kostir frumvarpsins eigi væru aðgengilegir, en einkum af
þeirri ástæöu, að alþíngi eigi heföi samþykktar atkvæði í málinu,
réöi nefndin þínginu til aÖ vísa málinu frá, og ræða eigi hinar
einstöku greinir frumvarpsins, heldur aðeins beiðast þess: 1) að
frumvarpið eigi yrði látiö ná lagagildi, og 2) aÖ íslandi yrðu
útvegaðir 60,000 rd. árlega úr ríkissjóði, er óuppsegjanleg ríkis-