Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 43
EnglAnd.
FRJETTIR.
43
tillit til bændanna (leiguliSa á jörSum enskra manna), en engin
gángskör gerb að hinu, a8 bæta kjör verkmannastjettarinnar'.
Menn köllubu enga hlít ab neinum lagabótum, er eigi fengju
(giptum) daglaunamönnum hús til íbúðar og jarSarreit umhverfis.
I bæ er Louth heitir var haldinn málfundur (í desember) til a<5
ræSa um landbúnabarmáliS, og allt gekk nokkra hríö spaklega,
unz mikill sægur verkmanna komu á mótiS og brjáluBu fundinn
meS ópi og ærslum. Einn þeirra kallaSi fyrst upp og mælti:
„látiÖ þiS daglaunamanninn fá fyrst ekru (acre = lVí dagslátta)
lands og hús á til íbúSar leigulaust. Seinna tölura viS um leigu-
liSana. Fyrst er þaS aS láta bandingjana lausa, hiS næsta a<5
bæta meS lögum kjör daglaunamannanna, og hiS þriSja eiga
landsleigulögin aS vera!“. I sama mánuSi komu 3000 manna á
fund i Dundee og áttu aS eins ræSt um iausn Fenía úr varS-
höldum, og kölluSu þá ráSherra fjendur Irlands og óhæfa aS vera
viS stjórn, er frestuSu lienni lengur. HiS versta, sem var sam-
fara þessu uppnámi, voru þó morS og morSræSi, er tíSum bar
aS, og í nóvember og desember leiS engin vikan svo, aS þær
sögur bærist eigi frá írlandi, en meS svo mikilli leynd voru
þessi illvirki framin (sem jafnan fyrr), aS sjaldan eSa aldri urSu
hendur hafSar á þeim, er þau höfSu unniS. Um tíma höfSu
búfastir jarSeigendur þann geig af slikum atburSum og af hótunar-
brjefum, aS margir þorSu eigi aS ganga út fyrir dyr, eSa frú
garSi, utan meS vopnum eSa meS fylgd vopnaSra manna. Allt
fyrir þaS leizt stjórninni ekki ráS, aS nema griSalögin úr gildi,
en hún sendi þangaS liS, er mest bryddi á óeirSum eSa illræS-
um. þó henni yrSi aS falla þungt um tiSindin frá írlandi, er
þaS auSsjeS á öllu, aS Gladstone og ráSanautar hans hafa ein-
sett sjer, aS greiSa úr vanda ríkisins á Irlandi meS svo vægi-
legum ráSum, sem unnt er, og aS þeir treysta því helzt, aS laga-
bæturnar, sem fyrr er um talaS, muni bera góSan árangur. þetta
gaf Gladstone líka Ijóslega í skyn í ræSunni (í borgarstjóragild-
inu), sem fyrr er á minnzt. MeSal annars mælti hann þetta um
*) Menn reikna svo, að tala bændanna h Irlandi sje hjernmbil 400,000,
en verkmanna eöa daglaunamanna 600,000.