Skírnir - 01.01.1870, Page 160
160
FRJETTIR.
Rússland
J>eirra móti hinum aSkomnu, má enginn samt ætla, aS Jieir hafi
viljaS koma tungu landsbúa í sess þýzkunnar. Nei! JiaS er rúss-
neskan, sem komin er í ráSasætiS bæSi í dómum og kirkju. J>ó
enn verSi venzlar og vináUa meS höfSingjum þjóSverja og Rússa,
eSa þó lengur en skemur eimi eptir af Rússaást og Rússatil-
beiSslu viS þýzkar hirSir, hjá þýzkum prinsum og jungherrum,
er nú mjög fariS aS dofna yfir enu fyrra marglæti, en hitt kemur
sem berast í ijós, aS hugir manna á þýzkalandi og Rússlandi —
aS minnsta kosti þjóSernisflokkanna — hafa mjög snúizt öndverSir
hvorir mót öSrum, síSan Prússar fengu forustu á þýzkalandi og
Rússar tóku aS ganga slafneskan berserksgang. Eptir sigur Prússa
1866 var þaS, aS Rússakeisari vjek þeim orSum aS eSalmönn-
unum á Líflandi (í Riga), aS nú mundi svo bezt hlýSa, aS þau lönd
samlöguSust sem fyrst aS lögum og landstjórn öSrum pörtum rík-
ísins, og íbúar þeirra hneigSust meS þýSu þeli aS frændskauti
ennar miklu rússnesku ættar. Eptir þetta komu tilskipanirnar
um aS hafa rússneskt mál í landstjórn og dómum, og svo frv.1 I
hitt eS fyrra kom rit á prent eptir rússneskan rithöfund, Juri
Samarin, þar sem Líflendingum og öSrum er ráSiS til aS sam-
þýSast sem fyrst rússnesku þjóSerni. A móti því ritaSi þýzkur
prófessor viS háskólann í Dorpat, Schirren aS nafni, en hann
vítir sem harSlegast aSferS og ofríki stjórnarinnar í Pjetursborg
gegn rjettindum þýzkra manna, þýzkrar tungu og ennar lúthersku
kirkju í þeim löndum, og sje þau þó marghelguS heitum og
eiSum rússneskra keisara. Hann hlaut nú aS hafa þaS fyrir of-
dirfsku sína, a$ vera rekinn frá embætti, en síSan hefir ávallt
harSnaS í orSaskiptum meS þýzkum blöSum og þjóSernisblöSum
Rússa. þegar þjóSverjar segja hinum til siSanna, og kalla þeim
farast níSingslega viS þýzka menntun, er hafi boriS meS sjer
Ijós o'g líf betri hátta inn í hraunbúamyrkriS á Rússlandi, minna
rússnesk blöS þá á hitt, hvernig Rússar hafi höggiS herfjötrana
af þýzkalandi 1812—13. BlaS Katkoffs („MoskófutíSindin") hefir
optar en einusinni sagt, aS Rússum mundi nú þykja maklega
fara, ef Prússum hefndist hroki þeirra og uppivaSsla. Eigi alls
fyrir löngu (í janúarmánuSi þ. á.) sendu lendir menn („riddara-
stjettin") á Líflandi og Estlandi keisaranum bænarskrá, eSur