Skírnir - 01.01.1870, Page 41
F.nglrmd.
FBJETTIR.
41
inni niSur, ef leiguliSinn getur eigi goldiS eptir jörS sína; —
5) jarSabætur allar, er leiguliSinn gerir, skal reikna honum í hag,
og fyrir þær má hann krefjast uppbóta, ef svo ber undir; —
6) stjórnin skal eiga heimild á aS lána þeim mönnum íje til styrks
úr ríkissjóSi, er vilja kaupa ábúSarjarSir sínar, eSa óyrkt lönd,
ef þeir hafa eigi sjálfir nóg peningaráS — en sjerílagi þá, er
landeigenduruir vilja a8 eins selja gózin í heilu lagi, og margir
(misjafnt efnaSir) verSa a8 slá sjer saman til kaupanna. Allir
játa, aS þetta frumvarp sje hin atkvæSamesta tilraun af hálfu
stjórnarinnar, er gerS hefir veriS til yfirbóta á Iriandi, og er
Gladstone hafSi lokiS framsögu sinni, gerSu allir bezta róm aS
máli hans, og Hardy hjet því fyrir hönd Tórýmanna, aS þeir
mundu leggja allt tii í umræSunum án kapps eSa hlutdrægnis, „því
þetta mái væri í eSli sínu ekkert þrætumál meS flokkum, heldur
velíarnanarmál alls ríkisins“. Af slíku má ráSa, aS lögin inuni
ganga fram án mildllar fyrirstöSu í báSum málstofunum, en sumum
leikur þó nokkur efi á, aS af þeim ieiSi þau umskipti á högurn
manna og hugum, sem stjórnin ætlast til. því verSur ekki neitaS,
aS viSburSirnir á seinni árum bafa sýnt, hvert „djúp er staSfest"
milli þjóSernismanna , eSa alls þorra manna, á írlandi og jafnvel
þeirra á Englandi, er Irum hyggja bezt, og þaS er aS svo
stöddu bágt aS segja, hvort hin góSu ráSin eigi koma um seinan,
og aS Irar eigi virSi þau fremur sem vott um úrræSaleysi en
góSan vilja. r
þó aS fulltrúar íra á þinginu kynni Gladstone og stjórninni
beztu þakkir fyrir framgönguna í kirkjumálinu, og þó presta-
stjettin (kaþólska) hafi látiS vel yfir afdrifum þess, hefir allt
annaS orSiS ofaná hjá alþýSunni, en aS hún snerist til meiri
þokka en áSur viS Englendinga. FeníaliSar hafa áriS sem ieiS
gengiS á nýja leik í berhögg viS enska landeigendur og um-
boSsmenn þeirra, eSa viS embættismenn stjórnarinnar. Fyrirsátir
og banatilræSi viS jarSeigendur eSa umboSsmenn og morS á
mörgum, eSa ávíg og barningar á fundum meS kaþólskum mönnum
og prótestöntum, hafa veriS jöfnust tíSindi frá Irlandi, en þau
fundahöld en tíSustu, þar sem fólkiS vildi engin linari uppkvæSi
hafa, en um „fulla lausn undan útlendri áþján“, eSa „útrekstur