Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 255
í'EÉTTIK Aí ÍSLANDI.
255
Um leið og Sliúla lækni Thorarensen var veitt lausn í náS
frá embætti sínu, var hann sæmdur (ívirkilegs kanseliíráSs” nafn-
bót; sama nafnhót var og veitt sýslumanninum í NorSurmúlasýslu,
0. Smith; N. P. E. Weywadt, verzlunarfulltrúa á Djúpavogi, var
veitt tívirkilegs kammerassessors” nafnbót. Riddarakross danne-
brogsoi-Sunnar var veittur próföstunum sira Sveini Níelssyni á
Sta?asta8 og sira þorleifi Jónssyni í Hvammi. HeiSurskrossi
Dannebrogsmanna voru sæmdir: biskup landsins Dr. P. Pétursson,
R. af Dbr., Vilhjálmur Kr. Hákonarson, óSalsbóndi í Kirkjnvogi í
Höfnum, og þorsteinn Jónsson, bóndi á BrekkugerSi í Norður-
Múla sýslu. Ennfremur var Magnúsi hreppstjóra á Vilmundar-
stö8um í Reykholtsdal veitt heiSursmedalian: ltæru laun iSni og
hygginda”.
Embættispróf tóku næstliðið ár sex Íslendíngar:
í lögfræði vi8 báskólann Skúli Magnússon, sonur sira Magnúsar
heitins Nordals, er sí8ast var prestur í Me8allandsþíngum, me8
annari einkunn.
í )æknisfræ8i í Reykjavik Ólafur Sigvaldason prests Snæbjarnar-
sonar, er sí8ast var prestur í Grimstúngum, me8 fyrstu einkunn.
í gu8fræ8i vi8 prestaskólann: 1, Jón Bjarnason prests Sveinssonar
á Stafafelli me8 fyrstu einkunn. — 2, Benedikt Kristjánsson,
sonur Kristjáns heitins Jónssonar, óbalsbónda í Stóradal í Húna-
vatnssýslu, me8 fyrstu einkunn. — 3, Hannes Stephensen, sonur
sira Stepháns heitins Stephensens, er sí8ast var prestur a8
Reynivöllum í Kjós, me8 annari einkunn.
Stúdentspróf vi8 Reykjavíkur lær8a skóla tóku sí8astli8i8 ár
13 lærisveinar, og voru þeir þessir:
1. Björn Jónsson, sonur Jóns heitins Jónssonar, bónda í Djúpa-
dal í BarSastrandarsýslu, me8 1. einkunn.
2. Björn Ólsen, sonur umbo8smanns Magnúsar heitins Ólsens
á þíngeyrum í Húnavatnssýslu, me8 1. einkunn.
3. Valdimar Briem, sonur Ólafs heitins Briems timburmeistara
á Grund í Eyjafir8i, me8 1. einkunn.
4. Bogi Pétursson, sonur biskups P. Péturssonar, me8 1.
einkunn.