Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 64
64
FRJETTIR
Frakkland*
lýSvaldsmenn og „gri<5synjaflokkurinn“ (38 a5 töln). Mönnum
varð nú getusamt um, hvað keisarinn mundi taka til ráSa, er
'fylking stjórnarinnar var svo rofin, og einkum eptir þa5, aS hann
liaföi kvaSt Buffet á sinn fund og fengiS af lionum skýrslur um,
hvernig til horfSist á þinginu og hva8 miSflokksmenn sjerílagi
færu fram á. Úrlausnin kom þó vonum bráSar. 12. júlí kom
Kouher inn í þingsalinn meS boSunarbrjef frá keisaranum. þar
er fyrst minnzt á heitin í þingsetningarræSunni, en keisarinn
segist nú vilja verSa viS óskum þingsins, og láta þaS þegar vita,
hvaS hjer hafi veriS í áformi. Hann segist hafa einráSiS aS auka
forræSi þingsins, og láta, svo skjótt sem viS verSi komizt, upp-
horin nýmæli til stjórnlagabreytinga fyrir öldungaráSinu. HöfuSat-
riSin um rjett og forræSi fulltrúaþingsins yrSu þessi: þingiS
skyldi ráSa þingskapareglunum og kjósa embættismenn sína;
greiSari fyrirmæli um breytingaratkvæSi og fyrirspurnir; toll-
samningar viS önnur ríki skyldi eptirleiSis bornir undir þingiS
til samþykkta; fjárhagslögin skyldi ræSa og samþykkja grein
fyrir grein, eSa svo, aS þingiS gæti haft sem glöggvast eptirlit á
öllu; ráSherrunum skyldi heimilt aS vera í fulltrúatölu. Hjer
var eigi minnzt á ábyrgS ráSherranna, en í niSurlagi brjefsins
bendir keisarinn á, aS þeir verSi aS hafa meiri hluta þingsins
sjer sinnandi, úr því þeir verSi bæSi þingmenn og ráSherrar, þ.
e. aS skilja, aS þaS verSi meiri hlutinn, er framvegis skipí ráSa-
neytin. Menn gerSu mikinn róm aS boSun keisarans á þinginu,
og þó hún kæmi heldnr flatt upp á marga, þóttust allir sjá, aS
hann hefSi, sem komiS var, vjljaS verSa hjer fyrri aS bragSi,
því annars mundi kallaS, aS þingiS hefSi neySt hann til þeirra
ráSa. Menn höfSu lengi sagt um Rouher. aS hann kynni manna
bezt aS aka seglum eptir vindi, og sumir ætluSu enn, aS hann
mundi heldur kjósa aS breyta álitum sínum, sem svo tíSum fyrri,
en stöSu sinni, en nú tók hann þó hitt af, aS segja af sjer em-
bætti, og svo gerSu og hinir, er meS honum voru í ráSaneytinu.
Likast er þó, sem sumir segja, aS keisaranum sjálfum hafi eigi
þótt ráS aS hafa hann sjer lengur viS hönd, því mart heyrSist
um, aS miSflokksmenn hefSu allir tekiS þvert fyrir aS ganga í
ráSaneytiS fyrr en hann væri þaSan á burtu. Til góSra uppbóta