Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 256
256 FBÉTTIB AF ÍSLANDI.
5. Julius Friöriksson, sonur skólakennara Haildórs Kr. FriS-
rikssonar ineS 2. einkunn.
6. Guttormur Vigfússon, sonur sira Vigfúsar Guttormssonar á
Asi í NorSurmúlasýslu, meS 2. einkunn.
7. Páll Ólafsson, sonur dómkirkjuprests, prófasts Ólafs Pálssonar
í Reykjavík, meS 2. einkunn.
8. Páll Sivertsen, sonur sira Einars heitins Sivertsens í Gufu-
dal í Baríastrandarsýslu, meí 2. einkunn.
!). Helgi MelsteS, sonur forstöSumanns prestaskólans, lektors
Siguríar MelsteSs, meS 2. einkunn.
10. Jón þorsteinsson, sonur sira þorsteins Pálssonar á Hálsi í
Fnjóskadal, me8 2. einkunn.
11. Einar Gudjohnsen, sonur organsleikara Péturs Gudjohnsens
í Reykjavík, meS 2. einkunn.
12. Kristján Eldjárn þórarinsson, sonur prófasts sira þórarins
Kristjánssonarí Reykholti íBorgarfjaríarsýslu, meb 3. einkunn.
Auk þessa útskrifaíist einn utanskólasveinn:
13. Jón Jónsson, sonur óöalsbónda Jóns Jónssonar á Melum i
HrútafirSi, me8 1. einkunn.
Veturinn 1868—69 voru 87 lærisveinar í hinum læröa skóla;
af þeim uríu eptir 66 (12 útskrifuSust, 1 dó og 8 voru sagÖir
úr skóla) en 14 nýsveinar bættust viÖ, svo veturinn 1869—70
eru í skólanum 80 lærisveinar.
Einn Íslendíngur tók stúdentspróf 1 Kaupmannahöfn, þaö var
Siguröur Jónsson, sonur Jóns Jónssonar bónda á Steinanesi i
Baröastrandar sýslu. Hann hafÖi gengiö í BorgaradygÖar-skólann
í Kaupmannahöfn og fékk aöra einkunn.
Félagskapur manna og hluttaka í almennuin málum virtist
hvervetna vera meö daufara móti næstliöiÖ ár, einsog vonlegt var.
þaö hefir þegar veriö getiÖ um tilraunir nokkrar til aÖ stofna
verzlunarfélög, og aÖ þær hafi haft lítinn árángur. í Húnavatns-
sýslu var áhugi manna mikill á aö stofna fyrirmyndarbú og bún-
aöarskóla, og var heitiö til þess eigi alllitlu fé, en þó eigi
svo, aö manni þeim, er ætlaö var aÖ vera fyrir því, þætti
nægilegt, og fórst sú ætian fyrir aÖ svo komnu. Eptir áskorun