Skírnir - 01.01.1870, Síða 254
254
FRÉTTIB AF ÍSLANDI.
þíngeyjarsýslu skipt um ReykjaheiSi í tvö prófastsdæmi, þanuig,
aS prestaköllin Sau&anes, Svalbarð, Presthólar, SkinnastaSir og
Garíur i Kelduhverfi skyldu ver?a prófastsdæmi útaf fyrir sig, og
var sira Vigfús Sigurðsson á SvalbarSi skömmu síSar settur til
a? gegna þar prófastsstörfum. 24. Juni yar KlyppstaSnr í NorSur-
múlasýsln veittur síra Finni þorsteinssyni á Desjarmýri. 21. August
var þingmúli í Sufcurmúlasýslu sameinaítir um þrjú ár viS Hall-
ormstaS. 7. Juli var Einhott í Skaptafellssýslu veitt sira Jó-
hanni Iín. Benediktssyni í MeSallandsþíngnm. 28. August tók
presturinn aS Stafafelli, síra Bjarni Sveinsson, son sinn, cand.
theol. Jón Bjarnason, sér til aSstoSarprests. Kirkjubæjar klaustur-
hrauS á SiSu varS laust viS fráfall sira þorvarSar Jónssonar og
var þaS þá 7. December veitt sira Páli Pátssyni, presti aS Kálfafelli.
15. September voru Rej'nisþíng veitt sira Snorra Jónssyni í GoSdöl-
um. 20. Marz var StaSarhraun í Mýrasýslu veitt sira Jakoh Björns-
syni á Hesti í BorgarfirSi; aptur voru Hestsþing 5. Mai veitt cand.
theol. Páli Jónssyni. 20. Fehruar sagSi prófastur sira þorieifur
Jónsson af sér Hvamms prestakalli í Dalasýslu, og var þaS þá
6. April veitt sira Hjörleifi Guttormssyni á SkinnastöSum. 5. Mai
sagSi sira Jón Bjarnason á Prestsbakka í HrútafirSi af sér em-
bætti, og var Prestsbakki 23. Juni veittur sira Brandi Tómassyni
á StaS. 24. August var Hof á Skagaströnd veitt cand. theol.
Eggerti Sigfússyni. 28. Oktoher voru GoSdalir í SkagafirSi veittir
sira Hjörleifi Einarssyni á Blöndudalshólum; aptur voru Blöndu-
dalshólar 17. December veittir sira Markúsi Gíslasyni á Berg-
stöSum. 10. Februar var Ripur i SkagafirSi veittur cand. theol.
Jónasi Björnssyni. SkinnastaSir í þíngeyjarsýslu voru 21. August
veittir cand. theol. Benedikt Kristjánssyni, og var GarSur í Keldu-
hverfi sameinaSur þeim framvegis „fyrst um sinn”. SauSanes, er
laust varS viS lát prófasts sira Halldórs Björnssonar, var 9. Sep-
tember veitt sira Yigfúsi SigurSssyni á SvalbarSi; en SvalbarS var
aptur 23. Oktober veitt sira Gunnari Gunnarssyni, aSstoSarpresti
á SauSanesi. 11. Juli voru kandidatarnir Jónas Björnsson og Páll
Jónsson prestvígSir, en 29. August kandidatarnir Jón Bjarnason,
Benedikt Kristjánsson og Eggert Sigfússon.